40% K8B frá Phoenix

Sýnið hvað þið eruð að smíða eða setja saman
Passamynd
Gaui
Póstar: 3772
Skráður: 28. Nóv. 2004 18:30:14
Staðsetning: Eyjafjörður

Re: 40% K8B frá Phoenix

Póstur eftir Gaui »

Setur þú ekki loftbremsur í vængina?

:cool:
Ég er svona það sem kallað er Trendsetter, það bara tekur enginn eftir því.

Bara átta kveðjur
Guðjón Ólafsson - Eyjafirði
Passamynd
Steinþór
Póstar: 199
Skráður: 25. Mar. 2010 23:11:51

Re: 40% K8B frá Phoenix

Póstur eftir Steinþór »

jÚ Einar Páll ætlar að aðstoða mig við það,ásamt öðru
Passamynd
Messarinn
Póstar: 936
Skráður: 1. Apr. 2005 12:44:30

Re: 40% K8B frá Phoenix

Póstur eftir Messarinn »

Þetta er bara hrikalega stór og flott sviffluga, til hamingju með gripinn Steini
Guðmundur Haraldsson Flugmódelfélag Akureyrar

A RAF engineering officers joke: Whats the difference between a fighter pilot and his aircraft? The plane stops whining when you shut down the engines.
Passamynd
Ingimundur
Póstar: 11
Skráður: 6. Apr. 2012 21:00:31

Re: 40% K8B frá Phoenix

Póstur eftir Ingimundur »

Til hamingju með 6 metrana Steini, það liggur við að þú getir setið í henni!!.
Ingimundur.
Passamynd
Björn G Leifsson
Póstar: 2914
Skráður: 24. Apr. 2004 01:14:45

Re: 40% K8B frá Phoenix

Póstur eftir Björn G Leifsson »

Svakalega flott!!!

Í seinni kvikmyndinni stendur í lokin að þeir hafi sett í "klassískar" loftbremsur og hafa orð á því hvað hemlunaráhrifin séu áhrifamikil.

Ég sá að þú ætlar að setja loftbremsur í. Bara svona fyrir forvitni sakir: er gert ráð fyrir þeim í vængnum eða þarf að "mixa" það?
"For every complex problem there is a solution that is simple, neat and wrong"
H.L. Mencken
Passamynd
Sverrir
Site Admin
Póstar: 11601
Skráður: 17. Apr. 2004 03:33:31

Re: 40% K8B frá Phoenix

Póstur eftir Sverrir »

Það er gert ráð fyrir þeim.
Icelandic Volcano Yeti
Passamynd
Sverrir
Site Admin
Póstar: 11601
Skráður: 17. Apr. 2004 03:33:31

Re: 40% K8B frá Phoenix

Póstur eftir Sverrir »

Allt að verða vitlaust, fullt af servóum komin í vélina.
Mynd

Bremsurnar á leið í vænginn
Mynd

Það verða hátt í 15 metrar af vírum í vélinni þegar þetta klárast.
Mynd

Vissi að það væri hægt að nota fiskikassa í eitthvað gagnlegra!
Mynd

Skortir ekki plássið.
Mynd

Laaaaaaaaaangur vegur heim!
Mynd

Innri vængirnir eru langir!
Mynd

Víravirkið frá móttakara og að væng.
Mynd

Á tímabili voru þrír handleggir að vinna í efra rýminu á sama tíma!
Mynd

Dráttarkróknum var breytt svo það þyrfti ekki alltaf að opna húfuna til að tengja dráttartaugina.
Mynd

24 kg og gott betur ættu að duga, alla vega tókst okkur ekki að hindra það í ætlunarverki sínu!
Mynd
Icelandic Volcano Yeti
Passamynd
Sverrir
Site Admin
Póstar: 11601
Skráður: 17. Apr. 2004 03:33:31

Re: 40% K8B frá Phoenix

Póstur eftir Sverrir »

Einn ég stend og strauja...
Mynd

Eitthvað er þessi kunnuglegur.
Mynd

Þurfum breiðari skúr!
Mynd

Hreyfingar á stjórnflötum í stillingu.
Mynd

Tveir sáttir og einn á myndavélinni.
Mynd

Steini í þungum þönkum.
Mynd

Þrjú tonn af sandi, Andrés fær nóg...
Mynd

Hún er STÓR!!!
Mynd

Hvaða litla vél er þetta þarna á bak við?
Mynd
Icelandic Volcano Yeti
lulli
Póstar: 1293
Skráður: 1. Des. 2006 21:14:09

Re: 40% K8B frá Phoenix

Póstur eftir lulli »

Ja hérna hér :D ...
frekari lýsingarorð og kommment verða gefin út síðar.
Kv. Litli vélstjórinn
Flugmódelfélagið Þytur
Flugmódelfélag Suðurnesja
Passamynd
Jónas J
Póstar: 528
Skráður: 21. Júl. 2009 16:57:14

Re: 40% K8B frá Phoenix

Póstur eftir Jónas J »

Glæsileg vél hjá þér Steini :D og ekkert smá STÓR.
Í pásu :)

Kveðja Jónas J
Svara