Á morgun, laugardaginn 26.ágúst, stendur til að halda Fréttavefsmótið ásamt þrautakeppni á þyrlum hjá Smástund á Eyrarbakkaflugvelli og mun mótið hefjast kl.13.
Að sjálfsögðu fer það líka eftir veðri og vindum og er mönnum því bent á að fylgjast með veðurfregnum og ef einhver vafi er þá má hafa samband við Þóri í síma 892 3957.
25.08.2006 - Fréttavefsmótið á morgun
Re: 25.08.2006 - Fréttavefsmótið á morgun
Icelandic Volcano Yeti