Hvetjum alla módelmenn til að fjölmenna á svæðið og taka þátt.
Olaf Sucker sem heimsótti okkur í fyrra er búinn að vera að vinna í nýrri flugvél og sendi okkur þetta vídeó af vélinni. Það virðist vera nóg af koltrefjaefnum þarna til að smíða nokkrar Airbus
