Nú fer Beechcraft Staggerwing frá Top Flite að komast í almenna sölu á næstu dögum svo nú er ekki úr vegi að skoða hvað gæti farið að koma næst frá þeim TF mönnum og konum.
B-25J mun það sennilega vera, ekki veitir nú af til að hjálpa til við að stækka flugsveitir landsins. Vélina á að vera fyrir .46 tvígengis, .70 fjórgengis eða Rimfire 4264 rafmagnsmótora og vera með nálægt 225 cm vænghafi. Trefjaglers vélarhlífar, nefstykki og mun ARF útgáfan væntanlega koma sem Executive Suite.
Einnig var að berast glóðheitt myndband frá Eyrarbakka sem sýnir flug á nýjustu vél háttvirts formanns Þóris en það er Kyosho DC-3 og mun hún fljúga prýðisvel.
12.09.2006 - Nýtt frá Top Flite og Eyrarbakkavídeó
Re: 12.09.2006 - Nýtt frá Top Flite og Eyrarbakkavídeó
Icelandic Volcano Yeti
Re: 12.09.2006 - Nýtt frá Top Flite og Eyrarbakkavídeó
Flott að sjá DC-3 fljúga
Kristinn Ingi Pétursson
Netfang: kip[hjá]kip.is | vefsíður: www.kip.is og www.stafn.is | Sími: 650 5252
Netfang: kip[hjá]kip.is | vefsíður: www.kip.is og www.stafn.is | Sími: 650 5252