Tomahawk Futura

Sýnið hvað þið eruð að smíða eða setja saman
Svara
lulli
Póstar: 1289
Skráður: 1. Des. 2006 21:14:09

Re: Tomahawk Futura

Póstur eftir lulli »

:) Takk so
Það getur tekið í taugarnar að vita að "blautt start" getur sett allt í ljósa loga.
Allt gekk vel og startið var óblautt snúningshraðinn náði mest 142.200pr./min sem er flott.
Takið líka eftir því að Sverrir var pollrólegur með myndavél á upptöku, meðan ég hélt dauðahaldi í slökkvitækið "svitn"

Stuðmenn sungu eftirminnilega í myndinni Með allt á hreinu. ,,Ég heyr'engan mun á hávað'eða hljóði... ..Hljóði!!

Athugið að mynbandið sýnir frá starti í hægagang,, eftir að Sverrir slökkti á upptökuni bættust svo litlir 100.000 snúningar við. Segi bara þvílíkt sound!!
Flugmódelfélagið Þytur
Flugmódelfélag Suðurnesja
Passamynd
einarak
Póstar: 1540
Skráður: 7. Nóv. 2006 08:16:54

Re: Tomahawk Futura

Póstur eftir einarak »

Vá! snilld, til lukku
Passamynd
Patróni
Póstar: 327
Skráður: 21. Jan. 2009 23:32:18

Re: Tomahawk Futura

Póstur eftir Patróni »

Glæsilegt
Gísli Einar Sverrisson.MSV Patreksfirði
Hef ekki enn séð endirinn á þessari flugdellu.
Passamynd
Jón Björgvin
Póstar: 103
Skráður: 18. Jan. 2006 17:59:09

Re: Tomahawk Futura

Póstur eftir Jón Björgvin »

Glæsilegt ! Og til hamingju með frábæra vél hlakka til að fá að taka í hana í sumar ;)
DJÓK hehe !!!
En hún er glæsileg getið þið ekki sett inn link af startinu ??
Passamynd
Sverrir
Site Admin
Póstar: 11590
Skráður: 17. Apr. 2004 03:33:31

Re: Tomahawk Futura

Póstur eftir Sverrir »

Smá túrhestahlé nýtt í að hugleiða næstu skref!
Mynd
Icelandic Volcano Yeti
Passamynd
Flugvelapabbi
Póstar: 589
Skráður: 2. Des. 2008 16:53:06

Re: Tomahawk Futura

Póstur eftir Flugvelapabbi »

Ja Lulli nota bara nog af limskrauti
þa verður þetta flott
kv
epe
Passamynd
Sverrir
Site Admin
Póstar: 11590
Skráður: 17. Apr. 2004 03:33:31

Re: Tomahawk Futura

Póstur eftir Sverrir »

Allt að verða klárt!

Mynd

Mynd

Þetta snýst allt um litlu hlutina! :cool:
Mynd
Icelandic Volcano Yeti
lulli
Póstar: 1289
Skráður: 1. Des. 2006 21:14:09

Re: Tomahawk Futura

Póstur eftir lulli »

Ojæja - vor - Futura - og páskar og kominn tími á að taka seinni sprettinn.
Radíóið fann sinn stað, bremsupróf og músanet voru á dagskrá.

Móttakarinn 12rása powersafe með telemetry og gps
Mynd

Hjól niður og allt í bremsu - tékk!

Mynd
Mynd
Mynd

Músanet fyrir inntökin á túrbóið, Kermit komst aðeins með málninguna í það líka :D
Mynd
Mynd

Nánast klár.
Kv. Lúlli.
Flugmódelfélagið Þytur
Flugmódelfélag Suðurnesja
Passamynd
einarak
Póstar: 1540
Skráður: 7. Nóv. 2006 08:16:54

Re: Tomahawk Futura

Póstur eftir einarak »

Öss, það verður gaman að sjá þær Futururnar í samflugi í sumar
Passamynd
Sverrir
Site Admin
Póstar: 11590
Skráður: 17. Apr. 2004 03:33:31

Re: Tomahawk Futura

Póstur eftir Sverrir »

Frumflug að baki, gekk þetta líka ljómandi vel!

Mynd
Icelandic Volcano Yeti
Svara