Það sem fréttst hefur af þessari eru næstum þrjú ár að gleði og hamingju, flug vítt og dreift um landið m.a. á Hamranesi.
Það má þó alltaf gott bæta og nú er þotan komin á smíðaborðið aftur ,en í þetta sinn er uppfærsla í stærri túrbínu. Sú sem var í þessari fékk pláss í annari þotu og gerir það bara gott þar.
Fyrir valinu varð Kingtech (aftur) og í 140Nm stærð. Ekki það að það hafi skort afl í 100Nm bínunni sem var í ,heldur að þessi gæti (ef til kæmi) knúið stærri vél síðar..hvur veit..
Heyrst hefur að í tölvunni sem fylgdi þessari Túrbínu leynist sjálfvirkt re-start -BINGO- einn stærsti ávinningurinn fundinn ,þótt meira afl sé ekkert endilega verra .
Eitthvað stendur svo til að hræra upp litaskemunni svona til gamans.
Tomahawk Futura
Re: Tomahawk Futura
Flugmódelfélagið Þytur
Flugmódelfélag Suðurnesja
Flugmódelfélag Suðurnesja
Re: Tomahawk Futura
Turbinan fór í, á dögunum, og í ljós kom að talsvert er af skemmtilegum uppfærslum á stýrikerfinu frá fyrri gerðum.
Tölvan er nú orðin eins og opin bók -mjög notendavæn
Sjálfvirki endur-ræsibúnaðurinn kom líka á óvart hversu fljótt hún dettur í gang aftur eftir flameout.
Tölvan er nú orðin eins og opin bók -mjög notendavæn
Sjálfvirki endur-ræsibúnaðurinn kom líka á óvart hversu fljótt hún dettur í gang aftur eftir flameout.
Flugmódelfélagið Þytur
Flugmódelfélag Suðurnesja
Flugmódelfélag Suðurnesja
Re: Tomahawk Futura
já og alveg rétt......
Hún er ekki græn lengur
Hún er ekki græn lengur
Flugmódelfélagið Þytur
Flugmódelfélag Suðurnesja
Flugmódelfélag Suðurnesja
Re: Tomahawk Futura
Auuuuu.... glæsilegt hjá þér!
Re: Tomahawk Futura
[quote=Árni H]Auuuuu.... glæsilegt hjá þér![/quote]
Takk fyrir það..
Sprautningin á svarta litnum tókst nokkuð vel ,og það var alveg í járnum að tíma gljáandi litnum undir trimm
....en, rautt trimm og sérskornir stafir fra Ferro skiltum urðu oná
Nú þá vantar enn og aftur að marka gluggalínuna minnugur valkvíðanum við það seinast
Stór gluggi? Langur gluggi? Breiður gluggi? Mjór gluggi?
Nei nei..... ég held að valið verði nokkuð sjálfsagt í þetta skiptið.
Vélin er orðin flughæf á ný
(utan þess að næsta session hefst á nýjum rafhlöðum)
Kv. Lúlli
Takk fyrir það..
Sprautningin á svarta litnum tókst nokkuð vel ,og það var alveg í járnum að tíma gljáandi litnum undir trimm
....en, rautt trimm og sérskornir stafir fra Ferro skiltum urðu oná
Nú þá vantar enn og aftur að marka gluggalínuna minnugur valkvíðanum við það seinast
Stór gluggi? Langur gluggi? Breiður gluggi? Mjór gluggi?
Nei nei..... ég held að valið verði nokkuð sjálfsagt í þetta skiptið.
Vélin er orðin flughæf á ný
(utan þess að næsta session hefst á nýjum rafhlöðum)
Kv. Lúlli
Flugmódelfélagið Þytur
Flugmódelfélag Suðurnesja
Flugmódelfélag Suðurnesja
Re: Tomahawk Futura
[quote=maggikri]Lúlli ! hvar er glugginn fyrir flugmanninn, sér hann ekki út?
kv
MK[/quote]
Þetta er nú eiginlega eins og ein stór sólgleraugu ,en með góðum vilja má sjá einhverskonar gluggaform
Á ekki líka svart líka að vera svoldið spúkí
kv
MK[/quote]
Þetta er nú eiginlega eins og ein stór sólgleraugu ,en með góðum vilja má sjá einhverskonar gluggaform
Á ekki líka svart líka að vera svoldið spúkí
Flugmódelfélagið Þytur
Flugmódelfélag Suðurnesja
Flugmódelfélag Suðurnesja