Sælir höfðingjar,ég veit nu ekki hvortað ég hef póstað þessu á réttan stað, en nú hef ég aðeins verið að skoða þann möguleika á að kaupa mér grind og búnað til þess að smíða mér multirotor þyrlu, og hef aðeins verið að skoða þettað á hobbyking ástæða þess að mig langar ekki að kaupa þettað tilbúið er svo að ég held að þettað sé skemmtilegra að græja græjuna sjálfur.En áður en ég fer að panta eithvað langar mér að bera undir ykkur fróðari menn hvortað þettað sé vitrænt sem ég er að spá
Þessi rammi http://hobbyking.com/hobbyking/store/__ ... rsion.html
svona mótorar
http://hobbyking.com/hobbyking/store/__ ... t_34_.html
10x4,5 spaðar
15 amp multirodor speed controler
http://hobbyking.com/hobbyking/store/__ ... O_ACC.html
10x4,5 spaðar
15 amp multirodor speed controler
haldiði að þetta sé eithvað semað funkeri saman og svo vantar ekki slatta af tengingum þarna á þennan lista ?
svo hvað batteri varðar þá á ég slatta af 11.1 v lithium batterium sem eru 1800 mAh eru þau eithvað verri heldur en li-po batteríin sem eru notuð í flugmodel
mbk
Multirotor pælingar
Re: Multirotor pælingar
Bæði mótorarnir og tölvan eru gerð fyrir miklu minni ramma...
Ég myndi skoða stærri mótora sem eru í kringum 1000kv eða minna og líka tölvu í fullri stærð til að hafa fleiri möguleika.
Hvernig batterí eru þetta sem þú átt? Batteríin sem eru notuð í flugmódel þola að vera tæmd mjög hratt en ef þetta eru fartölvubatterí þá skemmast þau örugglega strax.
Ég myndi skoða stærri mótora sem eru í kringum 1000kv eða minna og líka tölvu í fullri stærð til að hafa fleiri möguleika.
Hvernig batterí eru þetta sem þú átt? Batteríin sem eru notuð í flugmódel þola að vera tæmd mjög hratt en ef þetta eru fartölvubatterí þá skemmast þau örugglega strax.
Re: Multirotor pælingar
Takk fyrir svarið
En hvaða möguleika ertu þá að tala um ? fyrir gyro og gps og þesshátttar ?
en hvaða tölvu og mótorum mæla menn með í svona þá ? ,,,
en batteríin koma ekki úr fartölvu , en ég þarf að skoða möguleikann hvernin þau þola það að vera tæmd hratt
En hvaða möguleika ertu þá að tala um ? fyrir gyro og gps og þesshátttar ?
en hvaða tölvu og mótorum mæla menn með í svona þá ? ,,,
en batteríin koma ekki úr fartölvu , en ég þarf að skoða möguleikann hvernin þau þola það að vera tæmd hratt
Re: Multirotor pælingar
Td svona mótora: http://hobbyking.com/hobbyking/store/__ ... unner.html
Viltu að tölvan hafi gps og sjálfstýringu? Ef svo er væri APM 2.6 líklega góð en í raun væri mikið einfaldara að byrja bara með KK 2.1 sem hægt er að stilla til án þess að þurfa að tengja hana í tölvu.
http://hobbyking.com/hobbyking/store/__ ... ammer.html
Svo má ekki gleyma UBEC: http://hobbyking.com/hobbyking/store/__ ... _UBEC.html
Viltu að tölvan hafi gps og sjálfstýringu? Ef svo er væri APM 2.6 líklega góð en í raun væri mikið einfaldara að byrja bara með KK 2.1 sem hægt er að stilla til án þess að þurfa að tengja hana í tölvu.
http://hobbyking.com/hobbyking/store/__ ... ammer.html
Svo má ekki gleyma UBEC: http://hobbyking.com/hobbyking/store/__ ... _UBEC.html
Re: Multirotor pælingar
Allt of litlir mótorar fyrir þennan ramma og proppa allavega.
Hér er listi sem gengur og ég hef persónulega notað.
NTM 2826 1200kv mótorar (short shaft), accessory pakka fyrir mótora
1045 eða 1047 proppar. Kauptu amk 5 umganga.
450 stærð á ramma
kk 2.1 stýring
20A ESC
lipo batterí (kauptu 2-3, ný)
hleðslutæki fyrir batterí
Fjarstýringu (turnigy 9xr er á fínu verði minnir mig)
móttakara fyrir fjarstýringu
Svo þarftu eitthvað af tengjum, tini, vírum og fleira til að klára dæmið.
Hér er listi sem gengur og ég hef persónulega notað.
NTM 2826 1200kv mótorar (short shaft), accessory pakka fyrir mótora
1045 eða 1047 proppar. Kauptu amk 5 umganga.
450 stærð á ramma
kk 2.1 stýring
20A ESC
lipo batterí (kauptu 2-3, ný)
hleðslutæki fyrir batterí
Fjarstýringu (turnigy 9xr er á fínu verði minnir mig)
móttakara fyrir fjarstýringu
Svo þarftu eitthvað af tengjum, tini, vírum og fleira til að klára dæmið.
Re: Multirotor pælingar
Þakka ykkur fyrir góð svör, en nú er ég soldið forvitinn með gps og sjálfstýringu, hverning er það mappað ?og get ég þá séð á einhverjum öðrum tækjum gps punkta á vélinni ? og stírt henni jafnvel eftir því ?
en svo er annað er mikill "erviðleika" munur milli 4-6-8 spaða í samsetningu og að fá tilað virka ?
en svo er önnur spurning svona pakki einsog þú talar um hrafnkell er ca, 30-35 þús, hverning er þettað tollað erum við bara að tala um vsk ? eða lendi ég í einhverjum aukatollum útaf batteríum og fjarsteringu ?
en svo er annað er mikill "erviðleika" munur milli 4-6-8 spaða í samsetningu og að fá tilað virka ?
en svo er önnur spurning svona pakki einsog þú talar um hrafnkell er ca, 30-35 þús, hverning er þettað tollað erum við bara að tala um vsk ? eða lendi ég í einhverjum aukatollum útaf batteríum og fjarsteringu ?
Re: Multirotor pælingar
Byrjaðu bara á einföldu control borði, kk2 er mjög fínt. Svo er hægt að víkka sjóndeildarhringinn Þú átt eftir að krassa oft til að byrja með og þá er best að hafa hlutina sem einfaldasta og ódýrasta. 4 hreyfla þyrlur eru tilvaldar í það. Taktu amk 2 auka mótora, því þeir geta komið gallaðir eða farið í hörðum "lendingum". Þá er leiðinlegt að vera grounded í margar vikur á meðan maður er að bíða eftir nýjum hlutum.
Þetta er venjulega bara vsk og svo tollmeðferðargjöld (550-650kr).
Þetta er venjulega bara vsk og svo tollmeðferðargjöld (550-650kr).