Nú ætlum við að klára vinnu við brautina á Hamranesi, um helgina.
Þeir sem eru búnir að boða komu sína á laugardaginn eru: Bjarni Valur, Ingi, Einar ólafur, Vignir, Guðni, Árni, Steini, Jón, Lúlli (þegar búin að vinna), Gísli (ef kemmst),Bjarni B.
Gott væri að sjá fleiri út á velli. Gott ef menn láti vita af sér. Ætla að grilla hamborgara, svo gott væri að vita fjöldann. Ætlum að mæta 10 á laugardagsmorgun.
Jæja!
Re: Jæja!
Ég sé á vefmyndavélinni að harkalið Þyts er mætt til leiks
Því miður stendur þannig á hjá mér að ég kemst ekki, en er þakklátur þeim sem sýna ósérhlífni í þágu félagsins.
http://www.opensmartcam.com/gallery.php ... 2014-08-23

Því miður stendur þannig á hjá mér að ég kemst ekki, en er þakklátur þeim sem sýna ósérhlífni í þágu félagsins.
http://www.opensmartcam.com/gallery.php ... 2014-08-23
- Pétur Hjálmars
- Póstar: 220
- Skráður: 5. Mar. 2005 02:23:49
Re: Jæja!
Makalaus dugnaður. Í dag var ég upptekinn meðan barnabarni mínu var gefið nafn, en hugur minn var auðvitað að hálfu á Hamranesi...
Takk strákar!

Re: Jæja!
Snillingar! Þið eigið mikla þökk skilið fyrir þetta afrek, og það var leitt að geta ekki orðið að liði í dag. kv.E
- Pétur Hjálmars
- Póstar: 220
- Skráður: 5. Mar. 2005 02:23:49