Það hefur sjálfsagt ekki farið fram hjá neinum að nú nýverið komu á markað Spektrum fjarstýringar sem vinna á 2.4 GHz tíðnisviðinu og voru ætlaðar fyrir vélar sem eru kallaðar garðflugur í henni Ameríku.
Nú í nóvember er von á nýjustu fjarstýringunni í þessari línu DX7 og mun hún vera sérstaklega gerð með flugmódel í huga hvort sem þau eru stór eða smá.
Hægt er að lesa kynningu um þessa nýju fjarstýringu á heimasíðu framleiðandans.
20.10.2006 - 2.4 GHz fjarstýringar
Re: 20.10.2006 - 2.4 GHz fjarstýringar
Icelandic Volcano Yeti
- Björn G Leifsson
- Póstar: 2914
- Skráður: 24. Apr. 2004 01:14:45
Re: 20.10.2006 - 2.4 GHz fjarstýringar
Það er nebblega það.
Hvenær ætli Djeiarr og Fótabað fari inn á þessa línu? Eða er þetta ekki framtíðin? Hvað segir stórgrúskarinn?.. er þetta það sem koma skal?
Hvernig er það... er ekki allt nýja tölvu og símadótið svo sem blátönn og WL á þessu tíðnisviði og eru ekki alls konar leikfangasendar þarna líka? Er það þess vegna sem þeir eru með tvo resívera, til þess að sía burt allt mögulegt annað rusl af því að það er svo mikið af því???
Hvenær ætli Djeiarr og Fótabað fari inn á þessa línu? Eða er þetta ekki framtíðin? Hvað segir stórgrúskarinn?.. er þetta það sem koma skal?
Hvernig er það... er ekki allt nýja tölvu og símadótið svo sem blátönn og WL á þessu tíðnisviði og eru ekki alls konar leikfangasendar þarna líka? Er það þess vegna sem þeir eru með tvo resívera, til þess að sía burt allt mögulegt annað rusl af því að það er svo mikið af því???
"For every complex problem there is a solution that is simple, neat and wrong"
H.L. Mencken
H.L. Mencken
Re: 20.10.2006 - 2.4 GHz fjarstýringar
Sjá svar Ágústs á eldri þræði um þetta mál.
[quote]2.4 GHz er samnýtt tíðni, ekki ósvipað og CB bandið var á sínum tíma. Þetta er í margra augum eins konar ruslakistutíðnisvið, sem allir mega nota á eigin ábyrgð. Þarna eru t.d. flestöll þráðlaus tölvunet, sumir þráðlausir símar og örbylgjuofnar. Reynt er að takmarka truflanir innbyrðis með því að hafa þak á hámarks sendiafli (100mW). Tíðnisviðinu er einnig skipt niður í nokkrar rásir, þannig að stundum er það lausnin að leita að lítið truflaðri rás. Þetta hafa menn kanski orðið varir við þegar þeir hafa verið að setja upp þráðlaust tölvunet. Þessi sama tíðni er einnig notuð fyrir sum fastasambönd yfir allmarga kílómetra í tölvuheiminum. Þá nota menn mjög stefnuvirk loftnet til að magna upp sendiaflið í ákveðna stefnu, og eins til að magna upp móttekna merkið.[/quote]
[quote]2.4 GHz er samnýtt tíðni, ekki ósvipað og CB bandið var á sínum tíma. Þetta er í margra augum eins konar ruslakistutíðnisvið, sem allir mega nota á eigin ábyrgð. Þarna eru t.d. flestöll þráðlaus tölvunet, sumir þráðlausir símar og örbylgjuofnar. Reynt er að takmarka truflanir innbyrðis með því að hafa þak á hámarks sendiafli (100mW). Tíðnisviðinu er einnig skipt niður í nokkrar rásir, þannig að stundum er það lausnin að leita að lítið truflaðri rás. Þetta hafa menn kanski orðið varir við þegar þeir hafa verið að setja upp þráðlaust tölvunet. Þessi sama tíðni er einnig notuð fyrir sum fastasambönd yfir allmarga kílómetra í tölvuheiminum. Þá nota menn mjög stefnuvirk loftnet til að magna upp sendiaflið í ákveðna stefnu, og eins til að magna upp móttekna merkið.[/quote]
Icelandic Volcano Yeti
Re: 20.10.2006 - 2.4 GHz fjarstýringar
Það má kanski bæta því við að svokölluð "free space" deyfing er miklu meiri á 2.4GHz (2400MHz) en 35 MHz. Þess vegna þarf stefnuvirk loftnet og/eða meira sendiafl til að ná sömu drægni. Það verður samt gaman að fylgjast með þróuninni, en ég mundi reyna að taka eftir upplýsingum um langdrægni.
Stendur ekki til að nota tæknina sem Hollywood-leikonan Heidi Lamarr fann upp? Með þannig spread-spectrum tækni er hægt að minnka líkur á truflunum frá öðrum sendum. http://www.inventions.org/culture/female/lamarr.html
Þetta sá ég reyndar á FAQ síðu framleiðandans:
Q: What is the range of the DX7, and can I fly largescale airplanes and large gas- or glow-powered helicopters with the system?
A: The DX7’s range is beyond visual limits, allowing even giant-scale airplanes and unlimited class sailplanes to be flown to the limits of sight. The AR7000 receiver incorporates a second remotely mounted receiver that sees a slightly different RF environment. This remote receiver is the key that allows sophisticated aircraft of all sizes and types to maintain a solid RF link out to the limits of sight.
Þetta aukaviðtæki sem rætt er um er fyrir "diversity reception" sem er velþekkt aðferð til að minnka truflanir vegna merkja sem speglast frá einhverjum hlutum í nágrenninu og valda styrkbreytingum, þar sem aukamerkið er ýmist í fasa eða mótfasa. Þetta sést oft á búnaði fyrir þráðlaus net, þ.e. tvö loftnet. Eldgömul tækni: http://www.radioblvd.com/DiversityDD1.html
Stendur ekki til að nota tæknina sem Hollywood-leikonan Heidi Lamarr fann upp? Með þannig spread-spectrum tækni er hægt að minnka líkur á truflunum frá öðrum sendum. http://www.inventions.org/culture/female/lamarr.html
Þetta sá ég reyndar á FAQ síðu framleiðandans:
Q: What is the range of the DX7, and can I fly largescale airplanes and large gas- or glow-powered helicopters with the system?
A: The DX7’s range is beyond visual limits, allowing even giant-scale airplanes and unlimited class sailplanes to be flown to the limits of sight. The AR7000 receiver incorporates a second remotely mounted receiver that sees a slightly different RF environment. This remote receiver is the key that allows sophisticated aircraft of all sizes and types to maintain a solid RF link out to the limits of sight.
Þetta aukaviðtæki sem rætt er um er fyrir "diversity reception" sem er velþekkt aðferð til að minnka truflanir vegna merkja sem speglast frá einhverjum hlutum í nágrenninu og valda styrkbreytingum, þar sem aukamerkið er ýmist í fasa eða mótfasa. Þetta sést oft á búnaði fyrir þráðlaus net, þ.e. tvö loftnet. Eldgömul tækni: http://www.radioblvd.com/DiversityDD1.html
Re: 20.10.2006 - 2.4 GHz fjarstýringar
Þeir passa sig á að gefa ekki upp neinar tölur.
[quote]Q: What is the range of the DX7, and can I fly largescale airplanes and large gas- or glow-powered helicopters with the system?
A: The DX7’s range is beyond visual limits, allowing even giant-scale airplanes and unlimited class sailplanes to be flown to the limits of sight. The AR7000 receiver incorporates a second remotely mounted receiver that sees a slightly different RF environment. This remote receiver is the key that allows sophisticated aircraft of all sizes and types to maintain a solid RF link out to the limits of sight.[/quote]
http://www.spektrumrc.com/Articles/Arti ... 624&Page=2
Uss, bannað að breyta svona á meðan maður er að skrifa
Fyndið samt að þeir tala um limit of sight sem mælikvarða á vegalengd, sérstaklega þar sem það getur verið mjög einstaklingsbundið og fer líka talsvert eftir stærð módela. Hefði verið gaman að fá einhverja áþreifanlega tölu frá þeim.
[quote]Q: What is the range of the DX7, and can I fly largescale airplanes and large gas- or glow-powered helicopters with the system?
A: The DX7’s range is beyond visual limits, allowing even giant-scale airplanes and unlimited class sailplanes to be flown to the limits of sight. The AR7000 receiver incorporates a second remotely mounted receiver that sees a slightly different RF environment. This remote receiver is the key that allows sophisticated aircraft of all sizes and types to maintain a solid RF link out to the limits of sight.[/quote]
http://www.spektrumrc.com/Articles/Arti ... 624&Page=2
Uss, bannað að breyta svona á meðan maður er að skrifa

Fyndið samt að þeir tala um limit of sight sem mælikvarða á vegalengd, sérstaklega þar sem það getur verið mjög einstaklingsbundið og fer líka talsvert eftir stærð módela. Hefði verið gaman að fá einhverja áþreifanlega tölu frá þeim.
Icelandic Volcano Yeti