Nú eru liðin 10 ár frá því að Arnarvöllur var formlega opnaður og til að fagna áfanganum munum við blása til smá samkomu á Arnarvelli þriðjudaginn 7. júní nk. kl. 18.
Venju samkvæmt verður mikið flug, fjör og gaman! Sem fyrr verða veitingar á boðstólum.
Þeir sem ætla að mæta eru vinsamlegast beðnir um að staðfesta mætingu hér að neðan eða með tölvupósti til mín, sverrirg hjá gmail.com.
Ad ollu forfallalausu þa mun eg mæta og lita a flug ykkar sudurnesjamanna og njota med ykkur. Skjöldur og Jón V.P. koma líka
Gangi ykkur vel
kv
Einar Pall