Hamranes - 3.ágúst 2017

Hér má ræða allt milli himins og jarðar
Svara
Passamynd
einarak
Póstar: 1540
Skráður: 7. Nóv. 2006 08:16:54

Re: Hamranes - 3.ágúst 2017

Póstur eftir einarak »

Blanka logn á Hamranesi, tveir afdanka flugmódelmenn mættu og tóku létt flug, undirritaður og Eysteinn.

Þessi Dynam Cessna var í sínu frumflugi í minni eigu, með skemmtilegum Frsky mótakkara með stabilization kerfi.
Ótrúlega gaman að prufa það og flýgur hún alveg einsog á teinum með stöðugleika kerfið kveikt. Verður gaman að prufa það í einhverjum vindi.
Móttakarinn er Frsky S6R og er hægt að láta hann hjálpa til við knife edge, hover og fl, þræl skemmtileg græja.
Mynd

Gamla skessan fekk líka að éta smá loft, eftir stór-skuðun og létta uppfærslu á rafkerfi.
Hvílík vél, ég var alveg búinn að gleyma hvað hún er mikið æði.

Mynd
Mynd

Extran kann eitthvað ennþá eftir 3ja ára pásu!
Mynd
Passamynd
arni
Póstar: 276
Skráður: 3. Okt. 2012 18:55:55

Re: Hamranes - 3.ágúst 2017

Póstur eftir arni »

Til hamingju með frumflugið,gaman að þið skyldu TREISTA ykkur að fara út á Hamranes. :)
Kveðja Árni F.
Passamynd
einarak
Póstar: 1540
Skráður: 7. Nóv. 2006 08:16:54

Re: Hamranes - 3.ágúst 2017

Póstur eftir einarak »

[quote=arni]Til hamingju með frumflugið,gaman að þið skyldu TREISTA ykkur að fara út á Hamranes. :)
Kveðja Árni F.[/quote]

Já þetta voru þung skref :D
Svara