24.11.2006 - Aðalfundi Þyts frestað

Hér má ræða allt milli himins og jarðar
Svara
Passamynd
Sverrir
Site Admin
Póstar: 11681
Skráður: 17. Apr. 2004 03:33:31

Re: 24.11.2006 - Aðalfundi Þyts frestað

Póstur eftir Sverrir »

Ekki náðist tilskilin fjöldi félagsmanna á aðalfund Þyts í gær en hátt í 10 manns vantaði upp á lágmarksmætingu sem er 35%skuldlausra félagsmanna. Stjórn Þyts mun hittast laugardaginn 25.nóvember ræða málin og finna aðra dagsetningu fyrir aðalfund sem verður svo boðaður skv. lögum félagsins.

Sjá frétt á heimasíðu Þyts.
Icelandic Volcano Yeti
Svara