Frábært kvöld og nóg flogið á öllum vígstöðvum! Sjö keppendur mættu til leiks og höfðu gaman af. Harðasta baráttan var um annað og fimmta sætið og óskum við Guðjóni til hamingju með árangur kvöldsins!
Frímann stakk sér til...
Formennirnir voru í heiðursstúku.
Múgur og margmenni keppenda.
Allir mættu þeir með vélar!
Niðurstaðan
Áhugasamir geta svo farið yfir útreikninga og villuprófað þar sem tölvan er jú aldrei betri en sá sem matar hana!
Stigagjöfin í kvöld.
1. umferð.
2. umferð
3. umferð
Og til gamans þá sést að röðin breytist ekki ef við miðuð bara við 2 umferðir.