Tímaritið Flugmódelárið 2019
Re: Tímaritið Flugmódelárið 2019
Minni fólk á að ganga frá pöntunum fyrir loks dags á morgun, þriðjudaginn 26. nóvember.
Icelandic Volcano Yeti
Re: Tímaritið Flugmódelárið 2019
Frestur til að panta rennur út á miðnætti í dag, þriðjudaginn 26. nóvember!
Icelandic Volcano Yeti
Re: Tímaritið Flugmódelárið 2019
Tímaritið er komið úr prentun, verður afhent á desemberfundi Þyts, örfá óseld eintök verða með í för. Fjögur vörubretti* lögðu af stað norður upp úr hádegi og mun verða hægt að nálgast þau hjá Tomma.
Haft verður samband við þá sem ekki verða á fundinum í kvöld upp á hvernig þeir geta nálgast sín eintök.
* Eða voru það fjögur eintök...
Haft verður samband við þá sem ekki verða á fundinum í kvöld upp á hvernig þeir geta nálgast sín eintök.
* Eða voru það fjögur eintök...
Icelandic Volcano Yeti
Re: Tímaritið Flugmódelárið 2019
Rafræna útgáfan er komin á netið, gleðileg jól!
Icelandic Volcano Yeti
Re: Tímaritið Flugmódelárið 2019
Rosalega flott blað. Jólakveðjur til allra módelmanna. Sveinbjörn.