Annars held ég að viðarkaupinn myndu hleypa þeim kostnaði upp og svo þarf auðvitað að koma teikningunni yfir á rafrænt form, raða svo niður á viðarplöturnar þeim hlutum sem á að skera út o.s.frv. þannig að það er talsverð vinna eftir frá því að teikningin kemur á rafrænt form. Svo til að toppa það þá eru ekki allar vélarnar að nota sömu sniðmátin til að láta mata sig með.
Það hlítur að fyrirfinnast svona vél hér á landi, nú er bara að fara og leita

Ég veit alla veganna að næst þegar ég kaupi laserskorið kit, þá ætla ég að spara mér fyrirhöfnina og fá fullt kit ef það er hægt.
Bendi á þennan póst sem er með tengil á nokkra laserskera.
Fáum við annars ekki smíðaþráð frá þér þegar Súper Köbb smíðin hefst?