Smá gáta

Hér má ræða allt milli himins og jarðar
Passamynd
Helgi Helgason
Póstar: 80
Skráður: 8. Jún. 2006 21:37:13

Re: Smá gáta

Póstur eftir Helgi Helgason »

Veit einhver hvar þetta mælaborð er staðsett?

Mynd
Passamynd
einarak
Póstar: 1540
Skráður: 7. Nóv. 2006 08:16:54

Re: Smá gáta

Póstur eftir einarak »

í microsoft flight simulator?
Passamynd
Helgi Helgason
Póstar: 80
Skráður: 8. Jún. 2006 21:37:13

Re: Smá gáta

Póstur eftir Helgi Helgason »

Þessi mynd er tekin í einhverjum flughermi og er verið að prófa ákveðna vél. Ég hefði átt að spyrja í hvaða flugvél ert þetta mælaborð en á sama hátt hefði sú spurning verið röng vegna þess að þetta er augljóslega úr flughermi. Í ljósi þess að þessar upplýsingar eru komnar fram endurorða ég því spurninguna og spyr nú: Í hvaða flugvél á þetta mælaborð framtíð sína?
Passamynd
Björn G Leifsson
Póstar: 2914
Skráður: 24. Apr. 2004 01:14:45

Re: Smá gáta

Póstur eftir Björn G Leifsson »

Framtíð.... hmmm... þessi hérna flotta rennilega sem ég man ekki nafnið á en er með innbyggða fallhl´ðif í flugklefaþakinu er sú eina sem mér dettur í hug, hún er með svona hæ-tekk mælaborði en hins vegar minnir mig hún sé með gleðipinnum til hliðanna en ekki svona hefðbundnum "stýrum"
"For every complex problem there is a solution that is simple, neat and wrong"
H.L. Mencken
Passamynd
Gaui K
Póstar: 449
Skráður: 2. Maí. 2004 23:07:17

Re: Smá gáta

Póstur eftir Gaui K »

Ef þú ert að meina cirrus Björn þá er þetta ekki hún allavega.Ég átta mig nú samt ekki á þessu ennþá.
Passamynd
Sverrir
Site Admin
Póstar: 11681
Skráður: 17. Apr. 2004 03:33:31

Re: Smá gáta

Póstur eftir Sverrir »

Ég held að þú verðir að gefa þeim aðra vísbendingu Helgi ;)
Icelandic Volcano Yeti
Passamynd
benedikt
Póstar: 296
Skráður: 28. Feb. 2005 12:22:22

Re: Smá gáta

Póstur eftir benedikt »

hmm..þetta er greinilega ekki úr real vél... ef ég ætti að fljúga svona vél þá vildi ég amk sjá svona old-fashion horizon og hugsanlega hæðamæli.
If you ain't crashing, you ain't trying !
Passamynd
Agust
Póstar: 2986
Skráður: 23. Apr. 2004 06:34:18

Re: Smá gáta

Póstur eftir Agust »

Er þetta ekki flugstjórnarklefinn í Airbus A380 sem var að æfa lendingar suður með sjó um daginn? Björn segir að vélin sé með innbyggða fallhlíf í flugmannsklefaþakinu. Ég hélt reyndar að hann væri mannlaus í A380 eins og nútíma stjórnklefar eru yfirleitt.
Bestu kveðjur
Ágúst H Bjarnason
Þytur
http://www.agust.net
Passamynd
benedikt
Póstar: 296
Skráður: 28. Feb. 2005 12:22:22

Re: Smá gáta

Póstur eftir benedikt »

aðeins flóknara :)

Mynd

how to take off ? ;)
If you ain't crashing, you ain't trying !
Passamynd
Helgi Helgason
Póstar: 80
Skráður: 8. Jún. 2006 21:37:13

Re: Smá gáta

Póstur eftir Helgi Helgason »

Ekki er þetta Airbus. og þetta er einsog ég sagði áður greinlega úr fluhermi en þett er mælaborðið sem á að vera í vélinni. Til að gera þetta ekki og of auðvelt kemur hérna næsta vísbending: framleiðandinn er ekki þekktur í flugvéla geiranum.
Svara