Hamranesvöllur í blíðunni

Hér má ræða allt milli himins og jarðar
Svara
Passamynd
Offi
Póstar: 348
Skráður: 28. Nóv. 2006 22:23:21

Re: Hamranesvöllur í blíðunni

Póstur eftir Offi »

Reyndar tekið sumarið 2005 úr 2500 m y.s. á stafræna 90 megapixla myndavél ;)

Mynd

Mynd

Mynd

Höfundarréttur myndanna er á hendi Hnits hf.
The chance of survival is proportional to the angle of arrival.
Passamynd
Árni H
Póstar: 1604
Skráður: 7. Okt. 2004 10:54:00

Re: Hamranesvöllur í blíðunni

Póstur eftir Árni H »

Og enginn að fljúga í þessari blíðu?
Passamynd
Sverrir
Site Admin
Póstar: 11681
Skráður: 17. Apr. 2004 03:33:31

Re: Hamranesvöllur í blíðunni

Póstur eftir Sverrir »

Skelltu inn nærmynd af vindpokanum :)
Icelandic Volcano Yeti
Passamynd
Björn G Leifsson
Póstar: 2914
Skráður: 24. Apr. 2004 01:14:45

Re: Hamranesvöllur í blíðunni

Póstur eftir Björn G Leifsson »

Feitt!

Þetta er nú óneitanlega flottur völlur.

Er hægt að nálgast eintak í fullri upplausn??
"For every complex problem there is a solution that is simple, neat and wrong"
H.L. Mencken
Passamynd
Guðni
Póstar: 384
Skráður: 17. Jan. 2006 18:09:00

Re: Hamranesvöllur í blíðunni

Póstur eftir Guðni »

Æ::Æ....þessi mynd er örugglega tekin yfir miðjann daginn..
annars hefði ég örugglega verið þarna..o jæja það voru fleiri dagar...:D
If it's working...don't fix it...
Passamynd
Sverrir
Site Admin
Póstar: 11681
Skráður: 17. Apr. 2004 03:33:31

Re: Hamranesvöllur í blíðunni

Póstur eftir Sverrir »

Alla veganna eftir hádegi ;)
Icelandic Volcano Yeti
Svara