Hamranesvöllur í dag?

Hér má ræða allt milli himins og jarðar
Svara
Passamynd
einarak
Póstar: 1540
Skráður: 7. Nóv. 2006 08:16:54

Re: Hamranesvöllur í dag?

Póstur eftir einarak »

Ætli sé fært á brautinni í dag fyrir skíðislausar vélar, Þ.e. Vélar á hjólum? var að spá í að skella mér eftir vinnu
Passamynd
Sverrir
Site Admin
Póstar: 11681
Skráður: 17. Apr. 2004 03:33:31

Re: Hamranesvöllur í dag?

Póstur eftir Sverrir »

Ættir að drífa þig, þarf ansi mikla ofankomu til að hún fari að trufla þig á malbikinu :)

Sjá td. http://frettavefur.net/Forum/viewtopic. ... 5137#p5137
Icelandic Volcano Yeti
Passamynd
maggikri
Póstar: 6045
Skráður: 2. Júl. 2005 01:26:30

Re: Hamranesvöllur í dag?

Póstur eftir maggikri »

Veit ekki með Hamranesið, varðandi skíðalausar vélar en á Arnarvelli er töluverður snjór og mæli ég með skíðum á hann núna. Ég var með vél á skíðum. En á Seltjörninni sjálfri er hægt að vera á dekkjum og nóg pláss þar. Ég flaug í dag og í gær á Arnarvelli. Það var mjög kalt í dag.
Mynd tekin í gær
Mynd
Spólför eftir skíðavél
Mynd
Panorama tekin í dag
Mynd
Passamynd
einarak
Póstar: 1540
Skráður: 7. Nóv. 2006 08:16:54

Re: Hamranesvöllur í dag?

Póstur eftir einarak »

ég hætti við í dag, það skaut einhver niður sólina... ætla tjekka á þessu á morgun
Svara