Muffler - breytingar

Hér má ræða allt milli himins og jarðar
Svara
Passamynd
Offi
Póstar: 348
Skráður: 28. Nóv. 2006 22:23:21

Re: Muffler - breytingar

Póstur eftir Offi »

Ég hefði þurft að láta breyta muffler fyrir Mustang. Þetta er inverted muffler en aðeins of þykkur til að passa vel inní cowlinguna. Það þarf að fræsa af honum eins og myndin sýnir. Einhverjar ábendingar um hvar ég læt gera það?

Mynd
The chance of survival is proportional to the angle of arrival.
Passamynd
Sverrir
Site Admin
Póstar: 11681
Skráður: 17. Apr. 2004 03:33:31

Re: Muffler - breytingar

Póstur eftir Sverrir »

Renniverkstæði Árna í Skútuhrauni.

Árni er módelmaður og ætti eflaust að geta verið þér innan handar.
Icelandic Volcano Yeti
Passamynd
kip
Póstar: 564
Skráður: 24. Apr. 2006 13:44:49

Re: Muffler - breytingar

Póstur eftir kip »

Hva.. fannstu engann tölvustýrðann rennibekk á Ebay? :P:P:P
Kristinn Ingi Pétursson
Netfang: kip[hjá]kip.is | vefsíður: www.kip.is og www.stafn.is | Sími: 650 5252
Passamynd
Offi
Póstar: 348
Skráður: 28. Nóv. 2006 22:23:21

Re: Muffler - breytingar

Póstur eftir Offi »

Ekki fyrst ég þarf bara að breyta einum muffler. Hefðu þeir verið 2-3 þá hefði ég kannski athugað! ;)
The chance of survival is proportional to the angle of arrival.
Passamynd
Offi
Póstar: 348
Skráður: 28. Nóv. 2006 22:23:21

Re: Muffler - breytingar

Póstur eftir Offi »

Ég er búinn að bera þennan muffler betur við módelið, mótorinn og cowlinguna. Vantar einhverjum hljóðkút á Ford Bronco '76? Ég fæ örugglega keypt minna hjá pústþjónustunni.

Mynd

Mynd

Mynd
The chance of survival is proportional to the angle of arrival.
Svara