Stampe et Vertongen á Dalvík

Sýnið hvað þið eruð að smíða eða setja saman
Passamynd
Gaui
Póstar: 3743
Skráður: 28. Nóv. 2004 18:30:14
Staðsetning: Eyjafjörður

Re: Stampe et Vertongen á Dalvík

Póstur eftir Gaui »

kannski ekki
Ég er svona það sem kallað er Trendsetter, það bara tekur enginn eftir því.

Bara átta kveðjur
Guðjón Ólafsson - Eyjafirði
Passamynd
Gaui
Póstar: 3743
Skráður: 28. Nóv. 2004 18:30:14
Staðsetning: Eyjafjörður

Re: Stampe et Vertongen á Dalvík

Póstur eftir Gaui »

Loksins smá aðgerðir:



Njótið
Ég er svona það sem kallað er Trendsetter, það bara tekur enginn eftir því.

Bara átta kveðjur
Guðjón Ólafsson - Eyjafirði
Passamynd
Gaui
Póstar: 3743
Skráður: 28. Nóv. 2004 18:30:14
Staðsetning: Eyjafjörður

Re: Stampe et Vertongen á Dalvík

Póstur eftir Gaui »

Bara stutt í þetta sinn: efri vængurinn að mestu tilbúinn.



Njótið.
Síðast breytt af Gaui þann 18. Jún. 2022 15:26:17, breytt 1 sinni.
Ég er svona það sem kallað er Trendsetter, það bara tekur enginn eftir því.

Bara átta kveðjur
Guðjón Ólafsson - Eyjafirði
Passamynd
Gaui
Póstar: 3743
Skráður: 28. Nóv. 2004 18:30:14
Staðsetning: Eyjafjörður

Re: Stampe et Vertongen á Dalvík

Póstur eftir Gaui »

Áfram er haldið, og hér eru vængirnir að nálgast fullkomnun.



Njótið.
Ég er svona það sem kallað er Trendsetter, það bara tekur enginn eftir því.

Bara átta kveðjur
Guðjón Ólafsson - Eyjafirði
Passamynd
Gaui
Póstar: 3743
Skráður: 28. Nóv. 2004 18:30:14
Staðsetning: Eyjafjörður

Re: Stampe et Vertongen á Dalvík

Póstur eftir Gaui »

Ég fann loftinntakið fyrir mælaborðið á RC Scale Builder og datt í hug að prófa hvort þetta gæti gengið:

Hérna er þrívíddarprentarinn á FabLab að prenta lúðurinn:
01.jpg
01.jpg (113.34 KiB) Skoðað 3931 sinni
Og hann lítur svona út eftir prentun. Alls konar stoðvefir utan á lúðrinum sem halda honum uppréttum á meðan prentun fer fram.
02.jpg
02.jpg (140.91 KiB) Skoðað 3931 sinni
Hér er ég búinn að losa stoðvefinn frá.
03.jpg
03.jpg (136.36 KiB) Skoðað 3931 sinni
Þá lítur lúðurinn svona út. Nú væri hægt að pússa og setja fylliefni, en ég held það sé ekki alveg nauðsynlegt.
04.jpg
04.jpg (125.18 KiB) Skoðað 3931 sinni
Grunnur til að málningin tolli á.
05.jpg
05.jpg (151.57 KiB) Skoðað 3931 sinni
Og svo svört módelmálning. Hugsanlega set ég glært ofaná, en er enn að hugsa um það.
06.jpg
06.jpg (138.49 KiB) Skoðað 3931 sinni
Hér er lúðurinn borinn að skrokkhiðinni: Passar!
07.jpg
07.jpg (143.58 KiB) Skoðað 3931 sinni
Hér er frumritið.
3866.jpg
3866.jpg (121.27 KiB) Skoðað 3931 sinni
gaui
Ég er svona það sem kallað er Trendsetter, það bara tekur enginn eftir því.

Bara átta kveðjur
Guðjón Ólafsson - Eyjafirði
Passamynd
Sverrir
Site Admin
Póstar: 11590
Skráður: 17. Apr. 2004 03:33:31

Re: Stampe et Vertongen á Dalvík

Póstur eftir Sverrir »

Algjörir leikbreytar þessir 3D prentarar, næst er bara að læra á CAD og þá þarf ekki einu sinni að finna hlutina!
Icelandic Volcano Yeti
Passamynd
einarak
Póstar: 1540
Skráður: 7. Nóv. 2006 08:16:54

Re: Stampe et Vertongen á Dalvík

Póstur eftir einarak »

Þetta er brill, alltaf gaman að fylgjast með brasinu þínu Gaui
Passamynd
Gaui
Póstar: 3743
Skráður: 28. Nóv. 2004 18:30:14
Staðsetning: Eyjafjörður

Re: Stampe et Vertongen á Dalvík

Póstur eftir Gaui »

Það eru næstum tvö ár síðan ég gerði eitthvað við Gamlingjann, og þar sem Frúin er nánast búin fyrir utan vélarhlífina, þá datt mér í hug að fikta við hann smá. Ég setti vængstífurnar á, batt þær og lóðaði og límdi svo balsastangir utaná þær. Nú má þetta harðna og svo pússa ég það til á morgun.
20240903_112214.jpg
20240903_112214.jpg (133.58 KiB) Skoðað 1615 sinnum
8-)
Ég er svona það sem kallað er Trendsetter, það bara tekur enginn eftir því.

Bara átta kveðjur
Guðjón Ólafsson - Eyjafirði
Passamynd
Gaui
Póstar: 3743
Skráður: 28. Nóv. 2004 18:30:14
Staðsetning: Eyjafjörður

Re: Stampe et Vertongen á Dalvík

Póstur eftir Gaui »

Það eru komnar vængstífur á Stampe ásamt flug- og lendingarvírum. Vírarnir eru ekkert sérlega mikilvægir af því vængirnir eru mikið til sjálfberandi, en leiðbeiningarnar segja að ef maður er með stóran mótor (NGH 35 í mínu tilfelli) þá er betra að hafa þá.
20240910_121729.jpg
20240910_121729.jpg (130.78 KiB) Skoðað 1368 sinnum
8-)
Ég er svona það sem kallað er Trendsetter, það bara tekur enginn eftir því.

Bara átta kveðjur
Guðjón Ólafsson - Eyjafirði
Passamynd
Gaui
Póstar: 3743
Skráður: 28. Nóv. 2004 18:30:14
Staðsetning: Eyjafjörður

Re: Stampe et Vertongen á Dalvík

Póstur eftir Gaui »

Nú er allur Stampurinn kominn með eina til tvær þunnar umferðir af hvítri málningu. Það var kyrrt veður í morgun, en svo kalt að ég þurfti að vera með vinnuvetlinga og hlaupa inn og út með stykkin sem ég sprautaði.
20240923_113811.jpg
20240923_113811.jpg (137.97 KiB) Skoðað 942 sinnum
8-)
Ég er svona það sem kallað er Trendsetter, það bara tekur enginn eftir því.

Bara átta kveðjur
Guðjón Ólafsson - Eyjafirði
Svara