Pulse Jet

Hér má ræða allt milli himins og jarðar
Svara
Passamynd
Árni H
Póstar: 1604
Skráður: 7. Okt. 2004 10:54:00

Re: Pulse Jet

Póstur eftir Árni H »

Hérna er myndskeið af þotu með tveimur pulse jet - þið hafið kannski séð þetta áður en mér finnst þetta brjálæðislega flott. Spurning um að setja svona saman á Grísará?

http://www.youtube.com/watch?v=1e-Ar7gb4tQ

Kveðjur,

Árni Hrólfur
Passamynd
Offi
Póstar: 348
Skráður: 28. Nóv. 2006 22:23:21

Re: Pulse Jet

Póstur eftir Offi »

Leit vel út... passlegur hraði fyrir mig! Lendingin full lárétt fyrir minn smekk, samt. Finnst vanta Skystar-touchið á þetta! :rolleyes:
The chance of survival is proportional to the angle of arrival.
Passamynd
Sverrir
Site Admin
Póstar: 11681
Skráður: 17. Apr. 2004 03:33:31

Re: Pulse Jet

Póstur eftir Sverrir »

Engin bensíngjöf og svo er aðeins of mikil hiti af þessu, en alveg örugglega helv*** gaman, annars má ekki gleyma hávaðinn er svo mikill að hann heyrist í vel yfir 10 km fjarlægð :/
Sennilega er þekktasta notkunin á pulse jet í V-1.

http://www.youtube.com/watch?v=HI_3r1Kcb4Y&N
Icelandic Volcano Yeti
Passamynd
Björn G Leifsson
Póstar: 2914
Skráður: 24. Apr. 2004 01:14:45

Re: Pulse Jet

Póstur eftir Björn G Leifsson »

[quote=Árni H]Hérna er myndskeið af þotu með tveimur pulse jet - þið hafið kannski séð þetta áður en mér finnst þetta brjálæðislega flott. Spurning um að setja svona saman á Grísará?

http://www.youtube.com/watch?v=1e-Ar7gb4tQ

Kveðjur,

Árni Hrólfur[/quote]
Hlýtur að vera ferlega stressandi, ekki alveg fyrir minn smekk... vélin í hvínandi botni þangað til búið á tanknum (minnir á flugstíl sumra :D ) og svo deddstikk lending... og svona snilldarleg í þokkabót, Hlýtur að vera vanur þessi.
"For every complex problem there is a solution that is simple, neat and wrong"
H.L. Mencken
Passamynd
Sverrir
Site Admin
Póstar: 11681
Skráður: 17. Apr. 2004 03:33:31

Re: Pulse Jet

Póstur eftir Sverrir »

Steve Rickett mun þetta vera.

Verður víst að vera snöggur að koma seinni mótornum í gang svo sá fyrri bráðni ekki niður eða kveiki í öllu dótinu ;)
Fyrir framan eru svo eldsneytistankarnir.

Mynd

Mynd
Icelandic Volcano Yeti
Svara