Ég og Gunnararnir skelltum okkur í smá leiðangur austur fyrir fjall með kerruna og þar sem á mánudögum eru flugkvöld hjá Smástund þá komum við við hjá þeim. Bakkinn klikkar aldrei og flottustu móttökur hjá þeim höfðingjum, maður þyrfti að vera duglegri að kíkja í heimsókn og vonandi verður sú raunin í framtíðinni.
Eyrarbakki - 17.júlí 2023 - Flugkvöld hjá Smástund
Eyrarbakki - 17.júlí 2023 - Flugkvöld hjá Smástund
Icelandic Volcano Yeti
Re: Eyrarbakki - 17.júlí 2023 - Flugkvöld hjá Smástund
Takk fyrir komuna ávalt velkomnir.