D.B. Sport & Scale S.E. 5a

Sýnið hvað þið eruð að smíða eða setja saman
Svara
Passamynd
Gaui
Póstar: 3739
Skráður: 28. Nóv. 2004 18:30:14
Staðsetning: Eyjafjörður

Re: D.B. Sport & Scale S.E. 5a

Póstur eftir Gaui »

Dagur 50

Ýmis smáverk, aftur og nýbúinn. Meðal þess sem ég gerði var að forma öxulhúsið þannig að það geti setið á sínum stað.
20230606_112408.jpg
20230606_112408.jpg (126.47 KiB) Skoðað 801 sinni
Og ég setti líka fylliefni á vélrhlífina svo ég geti pússað hana slétta. Næstu daga mun ég pússa skrokkinn og gera hann tilbúinn undir dúkinn.
20230606_112809.jpg
20230606_112809.jpg (112.42 KiB) Skoðað 801 sinni
Þar sem ég er enn að bíða efir dúknum, þá ætla ég að gera hlé á þessum færslum þangað til hann kemur. Þá mun ég segja frá því hvernig ég klæði og mála módelið.
Ég er svona það sem kallað er Trendsetter, það bara tekur enginn eftir því.

Bara átta kveðjur
Guðjón Ólafsson - Eyjafirði
Passamynd
Gaui
Póstar: 3739
Skráður: 28. Nóv. 2004 18:30:14
Staðsetning: Eyjafjörður

Re: D.B. Sport & Scale S.E. 5a

Póstur eftir Gaui »

Dagur 51

OK, þetta er ekki dagur 51, heldur 51. dagurinn. þar sem ég gerði hlé á þessu frá 6. júní. En, nú er ég búinn að fá dúkinn.
20230720_103006.jpg
20230720_103006.jpg (122.77 KiB) Skoðað 723 sinnum
Ég pantaði hann frá verslun í Englandi þann 3. júní og borgaði uppsett verð í gegnum Paypal. Samkvæmt göglum sem fylgdu með virðaist búðin hafa þurft hálfan mánuð til að sækja rúlluna til J.Perkins, því að pökkunarnótan er dagsett 20. júní. Þegar ég hafði ekki heyrt neitt í pakkanum í heilan mánuð, þá hringdi ég í búðina þann 4. júlí og spurði hvort þeir hefðu rakningarnúmer á hana. Þeir sendu mér þannig númer fljótlega, en þar kom í ljós að pakkinn fór ekki frá þeim fyrr en þann dag. Gleymdi þessi virta verslun að senda mér pakkann þar til ég hringdi?

Hvað um það, þá flakkaði pakkinn á milli Englands, Hollands og Þýskalands í nokkra daga þar til hann komst loks um borð í flugvél til Íslands frá Köln. Hann komst svo í mínar hendur 17. júlí.

Þá var komið að því að byrja að klæða. Dúkurinn dekkar vængina með smá afgang sem hægt er að nota til að klæða hallastýrið.
20230720_103633.jpg
20230720_103633.jpg (140.21 KiB) Skoðað 723 sinnum
Og hér er neðra byrði efri vængs hægra megin komið á ásamt hallastýrinu. Oratex er frábært. Það er líka gott að nota lóðbolta til að bræða göt þar sem au þurfa að vera.
20230720_121918.jpg
20230720_121918.jpg (148.03 KiB) Skoðað 723 sinnum
8-)
Ég er svona það sem kallað er Trendsetter, það bara tekur enginn eftir því.

Bara átta kveðjur
Guðjón Ólafsson - Eyjafirði
Passamynd
Gaui
Póstar: 3739
Skráður: 28. Nóv. 2004 18:30:14
Staðsetning: Eyjafjörður

Re: D.B. Sport & Scale S.E. 5a

Póstur eftir Gaui »

Dagur 52

Klæddi neðan á tvo vængi í dag. Þetta tekur dálítinn tíma að klæða. Og ekkert smá af efni: til að dekka einn væng þarf ég að klippa út tvo búta sem eru 450 mm breiðir og 950 mm langir. Efni sem þarf ofan og neðan á fjóra vængi er 7600 mm. Þá á ág 2400 mm eftir til að klæða skrokkinn og stélið. Tæpt, en ætti að vera í lagi því hluti af skrokknum er ekki klæddur með dúk.
20230721_122026.jpg
20230721_122026.jpg (148.84 KiB) Skoðað 703 sinnum
8-)
Ég er svona það sem kallað er Trendsetter, það bara tekur enginn eftir því.

Bara átta kveðjur
Guðjón Ólafsson - Eyjafirði
Passamynd
Gaui
Póstar: 3739
Skráður: 28. Nóv. 2004 18:30:14
Staðsetning: Eyjafjörður

Re: D.B. Sport & Scale S.E. 5a

Póstur eftir Gaui »

Dagur 53

Og enn er klætt. Það sem klippt er af þegar vængklæðningin er skorin, passar nákvæmlega á hallastýrin.
20230724_100614.jpg
20230724_100614.jpg (118.87 KiB) Skoðað 680 sinnum
Bútar fyrir vængina.
20230725_102625.jpg
20230725_102625.jpg (153.34 KiB) Skoðað 680 sinnum
og hér eru þrír vængir tilbúnir og sá fjórði bíður. Þetta tók allan morguninn.
20230725_120544.jpg
20230725_120544.jpg (136.93 KiB) Skoðað 680 sinnum
8-)
Ég er svona það sem kallað er Trendsetter, það bara tekur enginn eftir því.

Bara átta kveðjur
Guðjón Ólafsson - Eyjafirði
Passamynd
Gaui
Póstar: 3739
Skráður: 28. Nóv. 2004 18:30:14
Staðsetning: Eyjafjörður

Re: D.B. Sport & Scale S.E. 5a

Póstur eftir Gaui »

Dagur 54

Stélflöturinn og hæðarstýrin klædd.
20230727_101149.jpg
20230727_101149.jpg (156.24 KiB) Skoðað 654 sinnum
Vængmiðjurnar þurfa smá klæðningu og hér er gott að nota afganga sem ekki er hægt að nota annars staðar.
20230727_114609.jpg
20230727_114609.jpg (151.99 KiB) Skoðað 654 sinnum
8-)
Ég er svona það sem kallað er Trendsetter, það bara tekur enginn eftir því.

Bara átta kveðjur
Guðjón Ólafsson - Eyjafirði
Passamynd
Gaui
Póstar: 3739
Skráður: 28. Nóv. 2004 18:30:14
Staðsetning: Eyjafjörður

Re: D.B. Sport & Scale S.E. 5a

Póstur eftir Gaui »

Dagur 55

Enn er klætt, og nú er það skrokkurinn. Athugið að skrokkurinn er ekki alklæddur. Það er ekki klætt á krossviðinn. Ég þarf að pennsla lakki á hann (gólflakk ?? ) áður en ég mála hann með PC-10.
20230728_112816.jpg
20230728_112816.jpg (143.45 KiB) Skoðað 645 sinnum
Til að styrkja samskeytin þar sem klæðningin liggur upp á krossviðinn, skar ég 5mm ræmur af 0,4mm krossviði og límdi á klæðninguna.
20230728_115949.jpg
20230728_115949.jpg (148.26 KiB) Skoðað 645 sinnum
Hér er einhvers konar lok, líklega geymsla fyrir föggur flugmannsins.
20230728_121819.jpg
20230728_121819.jpg (115.93 KiB) Skoðað 645 sinnum
8-)
Ég er svona það sem kallað er Trendsetter, það bara tekur enginn eftir því.

Bara átta kveðjur
Guðjón Ólafsson - Eyjafirði
Passamynd
Gaui
Póstar: 3739
Skráður: 28. Nóv. 2004 18:30:14
Staðsetning: Eyjafjörður

Re: D.B. Sport & Scale S.E. 5a

Póstur eftir Gaui »

Dagur 56

Nú eru allir fletir og stýri komin með klæðningu og þá þarf að búa til saumana. Ég reyni ekki að sauma í raunveruleikanum, heldður "feika" þetta, eins og sagt er. Fyrst rífur maður niður helling af ræmum, 5mm breiðar í þessu tilfelli.
20230729_094140.jpg
20230729_094140.jpg (116.61 KiB) Skoðað 631 sinni
Svo notar maður straujárn á lágum hita til að festa þessar ræmur ofan á rifin. Hér er stélflöturinn.
20230729_094150.jpg
20230729_094150.jpg (112.91 KiB) Skoðað 631 sinni
Hér er þessi ræma komin á öll stýrin.
20230729_111355.jpg
20230729_111355.jpg (132.66 KiB) Skoðað 631 sinni
Ræmur þarf líka á öll vængrif, bæði hálfrif og fullstór.
20230729_112500.jpg
20230729_112500.jpg (125.3 KiB) Skoðað 631 sinni
8-)
Ég er svona það sem kallað er Trendsetter, það bara tekur enginn eftir því.

Bara átta kveðjur
Guðjón Ólafsson - Eyjafirði
Passamynd
Gaui
Póstar: 3739
Skráður: 28. Nóv. 2004 18:30:14
Staðsetning: Eyjafjörður

Re: D.B. Sport & Scale S.E. 5a

Póstur eftir Gaui »

Dagur 57

Fleiri ræmur settar á rifin. Þetta er frekar tímafrek aðgerð og mér tókst bara að klára tvo vængi.
20230731_112440.jpg
20230731_112440.jpg (142.19 KiB) Skoðað 615 sinnum
Ég keypti dollu af parkett lakki og bar á allan krossvið sem verður málaður frekar en klæddur með dúk.
20230731_093337.jpg
20230731_093337.jpg (151.6 KiB) Skoðað 615 sinnum
Oh hér er skrokkurinn málaður með parkett lakki.
20230731_120033.jpg
20230731_120033.jpg (141.44 KiB) Skoðað 615 sinnum
8-)
Ég er svona það sem kallað er Trendsetter, það bara tekur enginn eftir því.

Bara átta kveðjur
Guðjón Ólafsson - Eyjafirði
Passamynd
Gaui
Póstar: 3739
Skráður: 28. Nóv. 2004 18:30:14
Staðsetning: Eyjafjörður

Re: D.B. Sport & Scale S.E. 5a

Póstur eftir Gaui »

Dagur 58

Þrjár umferðir af parkettlakki komnar á krossviðinn og allar ræmur á rifin, svo að nú er tíminn kominn til að "sauma". Hér sést hvernig ég geri þetta. Ég merki bilið á milli saumanna (15 mm) á gut málaralímband og legg það við hliðina á ræmunni. Gult trélím (má líka vera hvítt) fer í lítinn brúsa með sprautunál, sem notaðaur er í iðnaði til að setja olíu á nákvæmlega fyrirskipaða staði. Ég kreysti svo límið á ræmuna od dreg það til svo að saumurinn myndist.
20230801_101112.jpg
20230801_101112.jpg (130.21 KiB) Skoðað 603 sinnum
Hér sést betur hvernig þetta leggur sig. Þegar límið þornar, þá er hægt að leggja breiðari ræmu yfir og strauja hana niður.
20230801_112913.jpg
20230801_112913.jpg (124.5 KiB) Skoðað 603 sinnum
8-)
Ég er svona það sem kallað er Trendsetter, það bara tekur enginn eftir því.

Bara átta kveðjur
Guðjón Ólafsson - Eyjafirði
Passamynd
Gaui
Póstar: 3739
Skráður: 28. Nóv. 2004 18:30:14
Staðsetning: Eyjafjörður

Re: D.B. Sport & Scale S.E. 5a

Póstur eftir Gaui »

Dagur 59

Meiri "saumar"
20230802_105155.jpg
20230802_105155.jpg (157.58 KiB) Skoðað 596 sinnum
8-)
Ég er svona það sem kallað er Trendsetter, það bara tekur enginn eftir því.

Bara átta kveðjur
Guðjón Ólafsson - Eyjafirði
Svara