Arnarvöllur - 14.maí 2024

Hér má ræða allt milli himins og jarðar
Svara
Passamynd
Sverrir
Site Admin
Póstar: 11476
Skráður: 17. Apr. 2004 03:33:31

Arnarvöllur - 14.maí 2024

Póstur eftir Sverrir »

Líf og fjör í blíðunni í dag, flotflugkoma FMS haldin um kvöldið en þess á milli hefðbundið flugprófgram. Þar sem Ultra Flash seldist síðasta haust nýtti ég tækifærið og keypti MB-339 frá Hangar 9 en hún er hönnuð af góðvin okkar honum Ali. Frumflugið var í dag og gekk það eins og best verður á kosið, frábær vél og gaman að fljúga henni. Blingaði hana upp með Unilight eins og Futura og fór það henni einstaklega vel.

Gunni H. fær þakkir fyrir að vera á myndavélinni, Maggi og Guðni Sig. voru líka á staðnum þannig að vonandi fáum við að sjá aðeins meira af henni.

Á leið í loftið.
IMG_5485.JPG
IMG_5485.JPG (246.39 KiB) Skoðað 169 sinnum

IMG_5498.JPG
IMG_5498.JPG (155.22 KiB) Skoðað 169 sinnum

IMG_5500.JPG
IMG_5500.JPG (155.26 KiB) Skoðað 169 sinnum

IMG_5511.JPG
IMG_5511.JPG (150.79 KiB) Skoðað 169 sinnum

IMG_5514.JPG
IMG_5514.JPG (142.05 KiB) Skoðað 169 sinnum

IMG_5517.JPG
IMG_5517.JPG (172.47 KiB) Skoðað 169 sinnum

IMG_5525.JPG
IMG_5525.JPG (116.58 KiB) Skoðað 169 sinnum

IMG_5538.JPG
IMG_5538.JPG (183.9 KiB) Skoðað 169 sinnum

IMG_5541.JPG
IMG_5541.JPG (306.4 KiB) Skoðað 169 sinnum

IMG_5548.JPG
IMG_5548.JPG (249.47 KiB) Skoðað 169 sinnum

Var þetta ekki bara þokkalegt... alla vega hægt að nota hana aftur!
IMG_5551.JPG
IMG_5551.JPG (186.42 KiB) Skoðað 169 sinnum

Þessir papparassís út um allt. :lol:
IMG_5562.JPG
IMG_5562.JPG (106.97 KiB) Skoðað 169 sinnum

Einn sáttur eftir vel heppnað frumflug.
IMG_5565.JPG
IMG_5565.JPG (221.79 KiB) Skoðað 169 sinnum
Icelandic Volcano Yeti
Passamynd
Sverrir
Site Admin
Póstar: 11476
Skráður: 17. Apr. 2004 03:33:31

Re: Arnarvöllur - 14.maí 2024

Póstur eftir Sverrir »

Tvö vídeó frá Gunna H.
Icelandic Volcano Yeti
Passamynd
Elli Auto
Póstar: 54
Skráður: 16. Jan. 2015 22:00:31

Re: Arnarvöllur - 14.maí 2024

Póstur eftir Elli Auto »

Til hamingju með vélina Sverrir.
Glæsileg vél.
Passamynd
Sverrir
Site Admin
Póstar: 11476
Skráður: 17. Apr. 2004 03:33:31

Re: Arnarvöllur - 14.maí 2024

Póstur eftir Sverrir »

Takk!
Icelandic Volcano Yeti
Passamynd
Guðni
Póstar: 362
Skráður: 17. Jan. 2006 18:09:00

Re: Arnarvöllur - 14.maí 2024

Póstur eftir Guðni »

Flott vél Sverrir ..til lukku..
Viðhengi
Sverrir (2)1.jpg
Sverrir (2)1.jpg (298.59 KiB) Skoðað 99 sinnum
Sverrir (3)1.jpg
Sverrir (3)1.jpg (432.44 KiB) Skoðað 99 sinnum
Sverrir (4)1.jpg
Sverrir (4)1.jpg (354.47 KiB) Skoðað 99 sinnum
Sverrir (5)1.jpg
Sverrir (5)1.jpg (495.49 KiB) Skoðað 99 sinnum
Sverrir (6)1.jpg
Sverrir (6)1.jpg (346.19 KiB) Skoðað 99 sinnum
Sverrir1.jpg
Sverrir1.jpg (421.9 KiB) Skoðað 99 sinnum
If it's working...don't fix it...
lulli
Póstar: 1257
Skráður: 1. Des. 2006 21:14:09

Re: Arnarvöllur - 14.maí 2024

Póstur eftir lulli »

Til hamingju með glæsilega þotu og vel heppnað frumflug, spennandi sumar frmundan með þessa
Flugmódelfélagið Þytur
Flugmódelfélag Suðurnesja
Passamynd
Sverrir
Site Admin
Póstar: 11476
Skráður: 17. Apr. 2004 03:33:31

Re: Arnarvöllur - 14.maí 2024

Póstur eftir Sverrir »

Takk báðir tveir og takk fyrir flottar myndir Guðni!
Icelandic Volcano Yeti
Passamynd
Sverrir
Site Admin
Póstar: 11476
Skráður: 17. Apr. 2004 03:33:31

Re: Arnarvöllur - 14.maí 2024

Póstur eftir Sverrir »

Icelandic Volcano Yeti
Svara