Arnarvöllur skartaði sínu fegursta í kvöld, nýsleginn og flottur, Gústi klikkar ekki á því en svo tók Örninn líka góða rispu á orfinu um helgina.
Ágætis mæting þó oft hafi verið fjölmennara en nóg var flogið, það skiptir jú mestu máli!
Arnarvöllur - 9.júlí 2024
Arnarvöllur - 9.júlí 2024
Icelandic Volcano Yeti
Re: Arnarvöllur - 9.júlí 2024
don´t call me..i´ll call you