Jerry Bates 1/4 scale Cessna 172 Skyhawk

Sýnið hvað þið eruð að smíða eða setja saman
Svara
Passamynd
Gaui
Póstar: 3743
Skráður: 28. Nóv. 2004 18:30:14
Staðsetning: Eyjafjörður

Re: Jerry Bates 1/4 scale Cessna 172 Skyhawk

Póstur eftir Gaui »

Dagur 132

Vélarhlífin komin á. Það eina sem er eftir er að fá tvær rafhlöður fyrir móttakarann og servóin og fyrir kveikjuna, tengja allt rétt og svo fá jafnvægispunktinn á sinn stað (eða ballansera, eins og sagt er). Ég ætla því að lýsa því yfir hér og nú að þessari smíði er lokið.
20241108_113211.jpg
20241108_113211.jpg (134.53 KiB) Skoðað 164 sinnum
Hérna sjást ljósin sem ég bjó til (þau eru ekki nógu góð -- ég fæ betri seinna) og hreyfillinn í gegnum kæliopin á vélarhlífinni: verulega kúl!
20241108_113738.jpg
20241108_113738.jpg (136.98 KiB) Skoðað 164 sinnum
8-)
Ég er svona það sem kallað er Trendsetter, það bara tekur enginn eftir því.

Bara átta kveðjur
Guðjón Ólafsson - Eyjafirði
Passamynd
Sverrir
Site Admin
Póstar: 11590
Skráður: 17. Apr. 2004 03:33:31

Re: Jerry Bates 1/4 scale Cessna 172 Skyhawk

Póstur eftir Sverrir »

Til hamingju, verður gaman að sjá þessa í loftinu!
Icelandic Volcano Yeti
Passamynd
Árni H
Póstar: 1591
Skráður: 7. Okt. 2004 10:54:00

Re: Jerry Bates 1/4 scale Cessna 172 Skyhawk

Póstur eftir Árni H »

Já, þessi er ekkert smá flott!
Svara