Taylorcraft Auster 5A, TF-LBP

Sýnið hvað þið eruð að smíða eða setja saman
Passamynd
Sverrir
Site Admin
Póstar: 11604
Skráður: 17. Apr. 2004 03:33:31

Re: Taylorcraft Auster 5A, TF-LBP

Póstur eftir Sverrir »

Skotgengur, stefnir í tvö frumflug með hækkandi sól og lækkandi snjó!
Icelandic Volcano Yeti
Passamynd
Gaui
Póstar: 3776
Skráður: 28. Nóv. 2004 18:30:14
Staðsetning: Eyjafjörður

Re: Taylorcraft Auster 5A, TF-LBP

Póstur eftir Gaui »

TF-LBP -- dagur 26

Dúllaði mér við hægri vænginn í dag. Það er hellingur eftir.
20250109_114026.jpg
20250109_114026.jpg (146.08 KiB) Skoðað 89 sinnum
8-)
Ég er svona það sem kallað er Trendsetter, það bara tekur enginn eftir því.

Bara átta kveðjur
Guðjón Ólafsson - Eyjafirði
Passamynd
Gaui
Póstar: 3776
Skráður: 28. Nóv. 2004 18:30:14
Staðsetning: Eyjafjörður

Re: Taylorcraft Auster 5A, TF-LBP

Póstur eftir Gaui »

TF-LBP -- dagur 27

Enn fiktað við hægri væng. Hér er hægra hallastýri í límingu.
20250111_112447.jpg
20250111_112447.jpg (143.4 KiB) Skoðað 89 sinnum
8-)
Ég er svona það sem kallað er Trendsetter, það bara tekur enginn eftir því.

Bara átta kveðjur
Guðjón Ólafsson - Eyjafirði
Passamynd
Gaui
Póstar: 3776
Skráður: 28. Nóv. 2004 18:30:14
Staðsetning: Eyjafjörður

Re: Taylorcraft Auster 5A, TF-LBP

Póstur eftir Gaui »

TF-LBP -- dagur 28

Hægri vængurinn þokast áfram. Hér er bakkinn fyrir flapsa servóið kominn á sinn stað, kross stífurnar, og ræmurnar á aðal rifin. Smárifin á milli verða gerð á morgun og þá er hægt að snúa vængnum við og klára hann að neðan.
20250115_113704.jpg
20250115_113704.jpg (143.6 KiB) Skoðað 10 sinnum
8-)
Ég er svona það sem kallað er Trendsetter, það bara tekur enginn eftir því.

Bara átta kveðjur
Guðjón Ólafsson - Eyjafirði
Svara