Arnarvöllur - 16.janúar 2025

Hér má ræða allt milli himins og jarðar
Svara
lulli
Póstar: 1294
Skráður: 1. Des. 2006 21:14:09

Arnarvöllur - 16.janúar 2025

Póstur eftir lulli »

Stundum ,þá eru bara einfaldlega engar afsakanir teknar til greina, veðrið var vont um morguninn ,,,en það gat lagast - og gerði það reyndar :)
Þotudagur hjá mér og Magga, bæði raf og djús útgáfur. Viper Jet og F-16
Maggi var líka með kastflugu (týpa?) Og svo var Extra (4sellu) dregin fram og skíði og ljós prufuð.
Bara hörku fínn dagur.
Viðhengi
20250116_133015_copy_1480x683.jpg
20250116_133015_copy_1480x683.jpg (279.27 KiB) Skoðað 116 sinnum
20250116_140016_copy_683x1480.jpg
20250116_140016_copy_683x1480.jpg (236.79 KiB) Skoðað 116 sinnum
Stundum var veðrið svona....
Stundum var veðrið svona....
20250116_130749_copy_1480x683.jpg (337.24 KiB) Skoðað 116 sinnum
og stundum var veðrið líka svona...<br />Það er ekki auðvelt að sjá hvaða týpa af þotu leynist þarna undir ábreiðunni
og stundum var veðrið líka svona...
Það er ekki auðvelt að sjá hvaða týpa af þotu leynist þarna undir ábreiðunni
20250116_132508_copy_1480x683.jpg (267.38 KiB) Skoðað 116 sinnum
Flugmódelfélagið Þytur
Flugmódelfélag Suðurnesja
Passamynd
maggikri
Póstar: 5895
Skráður: 2. Júl. 2005 01:26:30

Re: Arnarvöllur - 16.janúar 2025

Póstur eftir maggikri »

F-16. Rafhlöður voru ekki að virka sem skildi. Fyrsta flug setti ég lítið hlaðna rafhlöðu enda endaði það með harklegri lendingu í lélegum aðstæðum. Seinna flugið fullhlaðin rafhlaða en eitthvað vildi vélin ekki ganga almennilega á henni þótt hún væri fullhlaðin og ný. En þetta eru staðreyndir en ekki tómar afsakanir.
Viðhengi
Miðlaspilari 16.1.2025 155811.jpg
Miðlaspilari 16.1.2025 155811.jpg (203.41 KiB) Skoðað 87 sinnum
Miðlaspilari 16.1.2025 155817.jpg
Miðlaspilari 16.1.2025 155817.jpg (242.96 KiB) Skoðað 87 sinnum
Miðlaspilari 16.1.2025 235945.jpg
Miðlaspilari 16.1.2025 235945.jpg (189.03 KiB) Skoðað 87 sinnum
Miðlaspilari 16.1.2025 235950.jpg
Miðlaspilari 16.1.2025 235950.jpg (181.98 KiB) Skoðað 87 sinnum
Miðlaspilari 16.1.2025 235957.jpg
Miðlaspilari 16.1.2025 235957.jpg (190.24 KiB) Skoðað 87 sinnum
Miðlaspilari 17.1.2025 000007.jpg
Miðlaspilari 17.1.2025 000007.jpg (162.02 KiB) Skoðað 87 sinnum
Miðlaspilari 17.1.2025 000054.jpg
Miðlaspilari 17.1.2025 000054.jpg (83.45 KiB) Skoðað 87 sinnum
Miðlaspilari 17.1.2025 003310.jpg
Miðlaspilari 17.1.2025 003310.jpg (269.56 KiB) Skoðað 81 sinni
Miðlaspilari 17.1.2025 003328.jpg
Miðlaspilari 17.1.2025 003328.jpg (158.39 KiB) Skoðað 81 sinni
Miðlaspilari 17.1.2025 003400.jpg
Miðlaspilari 17.1.2025 003400.jpg (223 KiB) Skoðað 81 sinni
Miðlaspilari 17.1.2025 003444.jpg
Miðlaspilari 17.1.2025 003444.jpg (171.67 KiB) Skoðað 81 sinni
Síðast breytt af maggikri þann 17. Jan. 2025 00:50:30, breytt 3 sinnum.
Passamynd
maggikri
Póstar: 5895
Skráður: 2. Júl. 2005 01:26:30

Re: Arnarvöllur - 16.janúar 2025

Póstur eftir maggikri »













Svara