Ég, Elli og Guðjón skelltum okkur í smá æfinga- og keppnisferð til Danmerkur haustið 2024 en þá komu 32 svifflugmenn saman til keppni á NV hluta Jótlands. Slæm veðurspá gerði það að verkum að einhver fjöldi hætti við á síðustu stundu og því miður gekk veðurspáin eftir svo það rétt hafðist að klára 4 umferðir á 3 dögum. En á móti kom að flugfært var alla hina dagana á undan svo ferðin nýttist vel.
Sloping Denmark - 20. til 22.september 2024
Sloping Denmark - 20. til 22.september 2024
Icelandic Volcano Yeti
Re: Sloping Denmark - 20. til 22.september 2024
Skidegodt Sverrir!