Tenerife - 13.mars 2025

Hér má ræða allt milli himins og jarðar
Svara
Passamynd
stebbisam
Póstar: 184
Skráður: 24. Feb. 2018 18:55:20

Tenerife - 13.mars 2025

Póstur eftir stebbisam »

Góð heimsókn til okkar á Tene í dag, Jón V.P. og frú skelltu sér með okkur til Poris de Abona.
Í dag þegar nokkrar flugvélar þurftu að hætta við lendingu á flugvellinum hér vegna hliðarvinds
létum við Jón það ekki stoppa okkur og tókum nokkur flug í sól og blíðu
Flug2501.jpg
Flug2501.jpg (143.78 KiB) Skoðað 39 sinnum
Flug2502.jpg
Flug2502.jpg (129.7 KiB) Skoðað 39 sinnum
Flug2503.jpg
Flug2503.jpg (194.51 KiB) Skoðað 39 sinnum
Flug2504.jpg
Flug2504.jpg (142.76 KiB) Skoðað 39 sinnum
Flug2505.jpg
Flug2505.jpg (154.22 KiB) Skoðað 39 sinnum
Barasta
Passamynd
Sverrir
Site Admin
Póstar: 11636
Skráður: 17. Apr. 2004 03:33:31

Re: Tenerife - 13.mars 2025

Póstur eftir Sverrir »

Flott, bestu kveðjur í sólina!
Icelandic Volcano Yeti
Svara