Arnarvöllur - 12.ágúst 2025 - Flotkvöld

Hér má ræða allt milli himins og jarðar
Svara
Passamynd
Sverrir
Site Admin
Póstar: 11742
Skráður: 17. Apr. 2004 03:33:31

Arnarvöllur - 12.ágúst 2025 - Flotkvöld

Póstur eftir Sverrir »

Hið mánaðarlega flotkvöld var á sínum stað og eftir heilan dag af rigningu og fjöri tók loksins að létta til upp úr 16 og um 19 var komin blár himinn og þvílíka blíðan. Enda var vel mætt og mikið flogið, Twin Otter deildin var full skipuð og aðrir fjölmenntu á vatnið. Eitt hallastýrisservóið í Beaver var við það gefast upp og þá var ekkert annað að gera en að skipta því út til að geta haldið leikum áfram.

Í framhaldi af því tók Bjórinn svo upp á því að „festast“ skammt frá vesturbakkanum eftr smá kollhnís og rek, björgunarbátur var sendur út með línu en stoppaði rétt við Bjórinn. Kom þá í ljós að hann var fastur í gróðri sem vafði sig um skrúfuna á bátnum og braut drifið. Þá voru góð ráð dýr en eftir að hafa rígbundið beltið um sig miðjan náði Örn að komast að Bjórnum í vöðlunum og bjarga honum í land.

Ævintýrin gerast svo sannarlega við Seltjörnina!

IMG_7418.jpg
IMG_7418.jpg (254.72 KiB) Skoðað 153 sinnum

IMG_7420.jpg
IMG_7420.jpg (248.16 KiB) Skoðað 153 sinnum

IMG_7423.jpg
IMG_7423.jpg (371.1 KiB) Skoðað 153 sinnum

IMG_7427.jpg
IMG_7427.jpg (236.44 KiB) Skoðað 153 sinnum

IMG_7437.jpg
IMG_7437.jpg (300.97 KiB) Skoðað 153 sinnum

IMG_7438.jpg
IMG_7438.jpg (410.39 KiB) Skoðað 153 sinnum

IMG_7445.jpg
IMG_7445.jpg (342.78 KiB) Skoðað 153 sinnum

IMG_7453.jpg
IMG_7453.jpg (328.07 KiB) Skoðað 153 sinnum

IMG_7454.jpg
IMG_7454.jpg (242.18 KiB) Skoðað 153 sinnum

IMG_7457.jpg
IMG_7457.jpg (335.79 KiB) Skoðað 153 sinnum

IMG_7466.jpg
IMG_7466.jpg (317.71 KiB) Skoðað 153 sinnum

IMG_7468.jpg
IMG_7468.jpg (310.06 KiB) Skoðað 153 sinnum

IMG_7473.jpg
IMG_7473.jpg (208.94 KiB) Skoðað 153 sinnum

IMG_7476.jpg
IMG_7476.jpg (218.18 KiB) Skoðað 153 sinnum

IMG_7477.jpg
IMG_7477.jpg (269.94 KiB) Skoðað 153 sinnum

IMG_7478.jpg
IMG_7478.jpg (313.96 KiB) Skoðað 153 sinnum

IMG_7488.jpg
IMG_7488.jpg (295.25 KiB) Skoðað 153 sinnum

IMG_7491.jpg
IMG_7491.jpg (228.8 KiB) Skoðað 153 sinnum

IMG_7502.jpg
IMG_7502.jpg (306.29 KiB) Skoðað 153 sinnum

IMG_7511.jpg
IMG_7511.jpg (190.09 KiB) Skoðað 153 sinnum

IMG_7517.jpg
IMG_7517.jpg (215.3 KiB) Skoðað 153 sinnum

IMG_7524.jpg
IMG_7524.jpg (314.62 KiB) Skoðað 153 sinnum

IMG_7528.jpg
IMG_7528.jpg (301.5 KiB) Skoðað 153 sinnum
Icelandic Volcano Yeti
Passamynd
maggikri
Póstar: 6150
Skráður: 2. Júl. 2005 01:26:30

Re: Arnarvöllur - 12.ágúst 2025 - Flotkvöld

Póstur eftir maggikri »

Passamynd
maggikri
Póstar: 6150
Skráður: 2. Júl. 2005 01:26:30

Re: Arnarvöllur - 12.ágúst 2025 - Flotkvöld

Póstur eftir maggikri »



Passamynd
maggikri
Póstar: 6150
Skráður: 2. Júl. 2005 01:26:30

Re: Arnarvöllur - 12.ágúst 2025 - Flotkvöld

Póstur eftir maggikri »

Passamynd
Sverrir
Site Admin
Póstar: 11742
Skráður: 17. Apr. 2004 03:33:31

Re: Arnarvöllur - 12.ágúst 2025 - Flotkvöld

Póstur eftir Sverrir »

Icelandic Volcano Yeti
Svara