Tungubakkar - 16.ágúst 2025 - Síðasta flugkoman

Hér má ræða allt milli himins og jarðar
Svara
Passamynd
Sverrir
Site Admin
Póstar: 11742
Skráður: 17. Apr. 2004 03:33:31

Tungubakkar - 16.ágúst 2025 - Síðasta flugkoman

Póstur eftir Sverrir »

Til að fagna 40 ára afmæli Stórskalaflugkomunar var henni og Stríðsfuglaflugkomunni slegið saman en jafnframt er þetta í síðasta sinn sem Einar Páll heldur þessar flugkomur. Spáin var ekkert alltof góð þegar leið að helginni en fór þó batnandi og um miðja vikuna þá var þetta bara farið að líta þokkalega vel út. Eftir hamfararigningu og þrumuveður á föstudeginum og smá vætu aðfaranótt laugardags þá var frekar lágskýjað en blautt um morgunin en fór að þorna og létta til þegar leið að hádegi.

Viðstaddur flugmódelmenn tóku vel á því þegar færi gafst og var flogið stanslaust fram eftir degi af öllum skalanum. Listflugvélar, stríðsfuglar, þotur, svifflugur, þyrlur og ótalmargar aðrar gerðir af flugmódelum þeyttust um loftin hvítgrá. Gott ef ekki sást í bláan himinn og sól á tímabili þó það hefði mátt vara aðeins lengur.

Allt fór vel fram og engin óhöpp urðu á flotanum.

Með fylgja nokkrar myndir sem ég tók, Guðni var á stóru linsunni og ég efast ekki um að hann leyfir okkur að njóta afrakstursins af þeirri vinnu á næstunni.

Stórskalavélin sem hóf leikinn fyrir 40 árum síðan.
IMG_7628.jpg
IMG_7628.jpg (309.71 KiB) Skoðað 296 sinnum


Flugvélapabbi kampakátur.
IMG_7587.jpg
IMG_7587.jpg (229.33 KiB) Skoðað 296 sinnum

Flaggað í tilefni dagsins.
IMG_7626.jpg
IMG_7626.jpg (159.31 KiB) Skoðað 296 sinnum

Þessi líka fína derhúfa!
IMG_7588.jpg
IMG_7588.jpg (329.75 KiB) Skoðað 296 sinnum
Viðhengi
IMG_7557.jpg
IMG_7557.jpg (52.3 KiB) Skoðað 296 sinnum
IMG_7560.jpg
IMG_7560.jpg (314.08 KiB) Skoðað 296 sinnum
IMG_7568.jpg
IMG_7568.jpg (236.84 KiB) Skoðað 296 sinnum
IMG_7569.jpg
IMG_7569.jpg (357.71 KiB) Skoðað 296 sinnum
IMG_7571.jpg
IMG_7571.jpg (303.79 KiB) Skoðað 296 sinnum
IMG_7574.jpg
IMG_7574.jpg (317.54 KiB) Skoðað 296 sinnum
IMG_7577.jpg
IMG_7577.jpg (326.19 KiB) Skoðað 296 sinnum
IMG_7582.jpg
IMG_7582.jpg (293.36 KiB) Skoðað 296 sinnum
IMG_7583.jpg
IMG_7583.jpg (252.07 KiB) Skoðað 296 sinnum
IMG_7584.jpg
IMG_7584.jpg (292.24 KiB) Skoðað 296 sinnum
IMG_7585.jpg
IMG_7585.jpg (301.07 KiB) Skoðað 296 sinnum
IMG_7589.jpg
IMG_7589.jpg (204.08 KiB) Skoðað 296 sinnum
IMG_7591.jpg
IMG_7591.jpg (382.71 KiB) Skoðað 296 sinnum
IMG_7595.jpg
IMG_7595.jpg (131.05 KiB) Skoðað 296 sinnum
IMG_7599.jpg
IMG_7599.jpg (422.89 KiB) Skoðað 296 sinnum
IMG_7600.jpg
IMG_7600.jpg (467.08 KiB) Skoðað 296 sinnum
IMG_7601.jpg
IMG_7601.jpg (423.17 KiB) Skoðað 296 sinnum
IMG_7602.jpg
IMG_7602.jpg (483.08 KiB) Skoðað 296 sinnum
IMG_7603.jpg
IMG_7603.jpg (317.95 KiB) Skoðað 296 sinnum
IMG_7604.jpg
IMG_7604.jpg (357.24 KiB) Skoðað 296 sinnum
IMG_7606.jpg
IMG_7606.jpg (347.55 KiB) Skoðað 296 sinnum
IMG_7607.jpg
IMG_7607.jpg (228.93 KiB) Skoðað 296 sinnum
IMG_7608.jpg
IMG_7608.jpg (428.08 KiB) Skoðað 296 sinnum
IMG_7612.jpg
IMG_7612.jpg (344.05 KiB) Skoðað 296 sinnum
IMG_7613.jpg
IMG_7613.jpg (331.01 KiB) Skoðað 296 sinnum
IMG_7614.jpg
IMG_7614.jpg (423.18 KiB) Skoðað 296 sinnum
IMG_7629.jpg
IMG_7629.jpg (399 KiB) Skoðað 296 sinnum
IMG_7640.jpg
IMG_7640.jpg (460.32 KiB) Skoðað 296 sinnum
IMG_7643.jpg
IMG_7643.jpg (279.77 KiB) Skoðað 296 sinnum
IMG_7649.jpg
IMG_7649.jpg (234.17 KiB) Skoðað 296 sinnum
IMG_7653.jpg
IMG_7653.jpg (376.89 KiB) Skoðað 296 sinnum
Icelandic Volcano Yeti
Passamynd
Sverrir
Site Admin
Póstar: 11742
Skráður: 17. Apr. 2004 03:33:31

Re: Tungubakkar - 16.ágúst 2025 - Síðasta flugkoman

Póstur eftir Sverrir »

Svo skemmtilega vill til að það eru til hreyfimyndir frá fyrstu og annarri Stórskalaflugkomunni sem eru aðgengilegar á YT.



Icelandic Volcano Yeti
Passamynd
Guðni
Póstar: 388
Skráður: 17. Jan. 2006 18:09:00

Re: Tungubakkar - 16.ágúst 2025 - Síðasta flugkoman

Póstur eftir Guðni »

Flottar myndir Sverrir...frábær dagur....
Viðhengi
IMG_2308.jpg
IMG_2308.jpg (497.46 KiB) Skoðað 266 sinnum
IMG_2339.jpg
IMG_2339.jpg (465.47 KiB) Skoðað 266 sinnum
IMG_2340.jpg
IMG_2340.jpg (352.14 KiB) Skoðað 266 sinnum
IMG_2391.jpg
IMG_2391.jpg (453.54 KiB) Skoðað 266 sinnum
IMG_2396.jpg
IMG_2396.jpg (458.56 KiB) Skoðað 266 sinnum
IMG_2405.jpg
IMG_2405.jpg (439.02 KiB) Skoðað 266 sinnum
IMG_2415.jpg
IMG_2415.jpg (446.14 KiB) Skoðað 266 sinnum
IMG_2417.jpg
IMG_2417.jpg (490.26 KiB) Skoðað 266 sinnum
IMG_2424.jpg
IMG_2424.jpg (473.11 KiB) Skoðað 266 sinnum
IMG_2428.jpg
IMG_2428.jpg (410.18 KiB) Skoðað 266 sinnum
IMG_2437.jpg
IMG_2437.jpg (441.92 KiB) Skoðað 266 sinnum
IMG_2447.jpg
IMG_2447.jpg (446.29 KiB) Skoðað 266 sinnum
IMG_2448.jpg
IMG_2448.jpg (446.96 KiB) Skoðað 266 sinnum
IMG_2453.jpg
IMG_2453.jpg (481.1 KiB) Skoðað 266 sinnum
IMG_2455.jpg
IMG_2455.jpg (490.34 KiB) Skoðað 266 sinnum
IMG_2458.jpg
IMG_2458.jpg (418.22 KiB) Skoðað 266 sinnum
IMG_2466.jpg
IMG_2466.jpg (460.74 KiB) Skoðað 266 sinnum
IMG_2469.jpg
IMG_2469.jpg (451.7 KiB) Skoðað 266 sinnum
IMG_2470.jpg
IMG_2470.jpg (364.17 KiB) Skoðað 266 sinnum
IMG_2482.jpg
IMG_2482.jpg (408.97 KiB) Skoðað 266 sinnum
IMG_2489.jpg
IMG_2489.jpg (467.88 KiB) Skoðað 266 sinnum
IMG_2515.jpg
IMG_2515.jpg (374.83 KiB) Skoðað 266 sinnum
IMG_2526.jpg
IMG_2526.jpg (416.46 KiB) Skoðað 266 sinnum
IMG_2545.jpg
IMG_2545.jpg (459.89 KiB) Skoðað 266 sinnum
IMG_2551.jpg
IMG_2551.jpg (418.58 KiB) Skoðað 266 sinnum
IMG_2572.jpg
IMG_2572.jpg (332.31 KiB) Skoðað 266 sinnum
IMG_2582.jpg
IMG_2582.jpg (457.75 KiB) Skoðað 266 sinnum
IMG_2583.jpg
IMG_2583.jpg (501.79 KiB) Skoðað 266 sinnum
IMG_2594.jpg
IMG_2594.jpg (401.63 KiB) Skoðað 266 sinnum
IMG_2624.jpg
IMG_2624.jpg (395.82 KiB) Skoðað 266 sinnum
If it's working...don't fix it...
Passamynd
Guðni
Póstar: 388
Skráður: 17. Jan. 2006 18:09:00

Re: Tungubakkar - 16.ágúst 2025 - Síðasta flugkoman

Póstur eftir Guðni »

og meira.....
Viðhengi
IMG_2625.jpg
IMG_2625.jpg (461.11 KiB) Skoðað 265 sinnum
IMG_2635-.jpg
IMG_2635-.jpg (425.85 KiB) Skoðað 265 sinnum
IMG_2650.jpg
IMG_2650.jpg (463.62 KiB) Skoðað 265 sinnum
IMG_2653.jpg
IMG_2653.jpg (472.35 KiB) Skoðað 265 sinnum
IMG_2655.jpg
IMG_2655.jpg (461.92 KiB) Skoðað 265 sinnum
IMG_2656.jpg
IMG_2656.jpg (435.47 KiB) Skoðað 265 sinnum
IMG_2664.jpg
IMG_2664.jpg (472.57 KiB) Skoðað 265 sinnum
IMG_2670.jpg
IMG_2670.jpg (453.08 KiB) Skoðað 265 sinnum
If it's working...don't fix it...
Passamynd
Sverrir
Site Admin
Póstar: 11742
Skráður: 17. Apr. 2004 03:33:31

Re: Tungubakkar - 16.ágúst 2025 - Síðasta flugkoman

Póstur eftir Sverrir »

Flottar myndir Guðni!

Icelandic Volcano Yeti
Svara