Þar sem ég hef alltaf verið skotinn í STOL vélum, sérstaklega upp á síðkastið þegar ég hef verið að fljúga af stuttri flugbraut, vakti þetta athygli mína.
Er til svona 1:1 vél á Íslandi? Örugglega bráðskemmtilegt vél
http://www.airliners.net/search/photo.s ... ords=maule
www.mauleairinc.com
www.maulemods.com
http://en.wikipedia.org/wiki/Maule_Air
Hvernig er Maule borið fram? Kanski bara Múli



