fyrir byrjanda þá mæli ég með mechanical mixing og sérstaklega ef servóin eru standard. þeas ef þetta er það sama og ég held að sé yfirleitt kallað CCPM, mechanical er nefnilega einfaldara að forrita í stýringuna og einfaldara að skilja hvernig það vikar, og það skiptir máli fyrir byrjanda, að skilja hvað hann er að gera
annars er eCCPM "electronic cyclic collective pitch mixing", og mCCPM er þá "mechanical cyclic collective pitch mixing"
nema þetta sé einhver önnur mixing, revo mix eða hvað...... EZrider: er þetta ekki örugglega í sambandi við swash plötuna?

Swash plata