




Reyndar er hann það ósléttur sumstaðar ennþá að ég þurfti að modda Stickinn aðeins:

já margt var brallað í þessari sveitaferð. Hjólastellið fékk að fjúka undan Ready 2 en menn dóu ekki ráðalausir og var henni skutlað í loftið eftir það og bara lent á nógu mjúkum stað í hvert skipti enda óslegin túnin

Eitt skammarstrikið gerðum við þegar við settum gamlann Yamaha 300cc mótor í gang á gólfinu með Glowfuel 10% nitro.. Hann hafði verið fastur í meira en áratug, svo var hann losaður upp, skellt á gólfið, (ekkert púströr eða tenging við bensíntank) og sjússaður með bensíni í kertagatið og sjússað með spautu inn í blöndung. Ekki vildi hann í gang með Bensíni. Svo skutum við hann með Glowfuel, sumsé tréspíra með 10% nitro og hann rauk í gang og gekk á því vel. Reyndar stóðu langar eldsúlur annarslagið fram úr honum en hann gekk mjög vel..