Painted canopies. - ArizonaHeli

Hér má ræða allt milli himins og jarðar
Svara
Passamynd
benedikt
Póstar: 296
Skráður: 28. Feb. 2005 12:22:22

Re: Painted canopies. - ArizonaHeli

Póstur eftir benedikt »

Sælir , ég ætla að panta mér 2x málaðar canopíur frá Bill í arizonaheli (www.arizonaheli.com)

Ef einhverjir vilja vera með í pöntun, þá er um að gera að láta mig vita, kostar $50 að fá þetta sent, þó svo það bætast einhverjar við.

Það er hægt að senda honum póst með hugmyndir - þ.e. ef einhver spes color scheme

hann er með canopiur fyrir flestar þyrlur, en það er ekkert mál að senda honum póst og spyrjast fyrir ef hann er ekki með hana auglýsta.

Ég hef séð nokkrar svona canopiur og þetta er top-notch

Mynd
If you ain't crashing, you ain't trying !
Passamynd
einarak
Póstar: 1540
Skráður: 7. Nóv. 2006 08:16:54

Re: Painted canopies. - ArizonaHeli

Póstur eftir einarak »

það á aldeilis að blinga! :cool:
Passamynd
benedikt
Póstar: 296
Skráður: 28. Feb. 2005 12:22:22

Re: Painted canopies. - ArizonaHeli

Póstur eftir benedikt »

ójá! ;)

þetta er gamla beyglan og stákurinn að fikta í trimmunum á TX.. .ég tók í loft í gær og fór í loopu strax (flip) og hún kom út á hlið ;)


Mynd

þetta er reyndar plast-canopie sem ég málaði með pactra litum sem ég fékk í tómó.. þetta er nú aðalega út af lélegri sjón hjá mér ;) - hún er mjög ljót..en virkar fjarska-falleg ;)))
If you ain't crashing, you ain't trying !
Passamynd
Sverrir
Site Admin
Póstar: 11681
Skráður: 17. Apr. 2004 03:33:31

Re: Painted canopies. - ArizonaHeli

Póstur eftir Sverrir »

Smá hasarmynd :)

Eru menn búnir að ákveða eitthvað litaskema?

Mynd
Icelandic Volcano Yeti
Passamynd
benedikt
Póstar: 296
Skráður: 28. Feb. 2005 12:22:22

Re: Painted canopies. - ArizonaHeli

Póstur eftir benedikt »

ég ætlaði að velja scemeið eins og á efstu myndinni.. þetta er reyndar eitthvað sem var til hjá honum, tími ekki alveg custom dæmi, hef séð svona úti og það kemur mjög vel út - einnig held ég að hún sjáist mjög vel
If you ain't crashing, you ain't trying !
Passamynd
Ingþór
Póstar: 596
Skráður: 4. Feb. 2005 00:42:21

Re: Painted canopies. - ArizonaHeli

Póstur eftir Ingþór »

borgar sig ekki að kaupa fiber kanópíu og fá einhvern innlendan til að sprauta þetta?
- - Þegar þú flýgur á hvolfi er niður upp og upp kostar pening - -
- TT Raptor 90 - TT Raptor 50 - WestonUK MagnumR - SimProp Solution -
Passamynd
benedikt
Póstar: 296
Skráður: 28. Feb. 2005 12:22:22

Re: Painted canopies. - ArizonaHeli

Póstur eftir benedikt »

ég er nefnilega ekkert viss um það, þarna er maður að kaupa töluverða sérhæfa reynslu. Allavega er munurinn ekki mjög mikill - og fyrirhöfnin lítil, svo alltaf þetta vesen með mýkingarefnin og þannig dæmi.

Þú þarft líka að panta fíber canopiurnar, hann selur þær .. svo bah... ég nenni bara ekki að reyna gera þetta sjálfur.
If you ain't crashing, you ain't trying !
Passamynd
Björn G Leifsson
Póstar: 2914
Skráður: 24. Apr. 2004 01:14:45

Re: Painted canopies. - ArizonaHeli

Póstur eftir Björn G Leifsson »

Mér finnst nú þessar þyrlur allar eins.....



hehe :D
"For every complex problem there is a solution that is simple, neat and wrong"
H.L. Mencken
Svara