[quote=Gaui]Ég er nú svo vitlaus ... ég hélt að etanól (= áfengi) VÆRI lífrænt. Alla vega man ég ekki í svipinn eftir neinni ólífrænni aðferð við að búa það til.[/quote]
Gallaup hringdi í mig eitt sinn til að forvitnast m.a um hvort ég hefði keypt lífræna mjólk. Auðvitað svaraði ég. Ég skil ekki ennþá þessa fáránlegu spurningu. Er til ólífræn mjólk?