Steikt fjarstýring!

Hér má ræða allt milli himins og jarðar
Svara
Passamynd
Siggi Dags
Póstar: 226
Skráður: 27. Feb. 2006 23:56:58

Re: Steikt fjarstýring!

Póstur eftir Siggi Dags »

Gruna rafmagnstruflunina sem var um daginn,
að hafa steikt fjarstýringuna þegar straumur var settur á aftur.
Hvað segið þið rafgúrúar, er þetta ekki möguleiki, en hún var í hleðslu þegar straumi var hleypt á. :(

Ég ætla að krefja orkuveituna um bætur.

Það hafa eyðilagst fleiri tæki hér í Kjósinni, meðal annars tölva.
Kveðja
Siggi
Passamynd
Björn G Leifsson
Póstar: 2914
Skráður: 24. Apr. 2004 01:14:45

Re: Steikt fjarstýring!

Póstur eftir Björn G Leifsson »

Endilega þjarma að þeim. Hvers konar hleðslutæki varstu með?

Ágúst Bjarna er margfróður um rafmagn o ggetur kannski sagt okkur eitthvað um orsakir svona vandamála og það sem er mikilvægast, hvernig við forðumst þau...
Sjáum hvort hann kemur hér framhjá og sér þetta?
"For every complex problem there is a solution that is simple, neat and wrong"
H.L. Mencken
Passamynd
Sverrir
Site Admin
Póstar: 11683
Skráður: 17. Apr. 2004 03:33:31

Re: Steikt fjarstýring!

Póstur eftir Sverrir »

hvernig styring? thad er mogulegt ad einungis se farid oryggi i henni.
Icelandic Volcano Yeti
Passamynd
Siggi Dags
Póstar: 226
Skráður: 27. Feb. 2006 23:56:58

Re: Steikt fjarstýring!

Póstur eftir Siggi Dags »

jr 2610 og einfalt "veggjavörtu hleðslutæki"
Batteríið er í fína lagi.
Þá er bara að finna skrúfjárnið og öryggið?
Næst á dagskrá.
kveðja og takk
Kveðja
Siggi
Passamynd
Siggi Dags
Póstar: 226
Skráður: 27. Feb. 2006 23:56:58

Re: Steikt fjarstýring!

Póstur eftir Siggi Dags »

Þá hef ég enga afsökun lengur til að fá mér JR syntha fjarstýringu :(
Skipti um öryggi og allt í fína :)
Takk sverrir!
Kveðja
Siggi
Passamynd
maggikri
Póstar: 6047
Skráður: 2. Júl. 2005 01:26:30

Re: Steikt fjarstýring!

Póstur eftir maggikri »

Sverrir- inn klikkar ekki
kv
MK
Passamynd
Þórir T
Póstar: 837
Skráður: 17. Ágú. 2004 23:25:55

Re: Steikt fjarstýring!

Póstur eftir Þórir T »

öryggið alltaf í fyrirrúmi hjá honum líka :D
Svara