Arnarvöllur 1.september 2007

Hér má ræða allt milli himins og jarðar
Svara
Passamynd
kip
Póstar: 564
Skráður: 24. Apr. 2006 13:44:49

Re: Arnarvöllur 1.september 2007

Póstur eftir kip »

Ég staddur í borg óttans í fjölskylduheimsókn. Áður en lagt var af stað í gær náði ég að sannfæra Clumsyfeet um að leyfa mér að taka Giant Big Stick me því mikið yrði flogið á Arnarvelli í dag :) í Dagurinn byrjaði á SMS frá Akureyri um að það væri prýðilegt flugveður á Melunum. Ég lagði þá af stað á Arnarvöll en þegar ég kom þangað um ca 11:30-1200 var þar ekkert nema rok og rigning, hliðið læst, og ekkert í stöðunni nema taka gögnutúr á svæðið og bleita sig. (Sorry að ég vakti þig sverrir með símtalinu, þú varst víst sofandi eða nýýývaknaður :P:P:P). Aðstaðan þarna á Arnarvelli er rosalega flott, ég held að ég geri fleiri tilraunir til að heimsækja þennan völl með Bigstickinn. Gaman væri að æfa smá samflug með Guðna ;)
Kristinn Ingi Pétursson
Netfang: kip[hjá]kip.is | vefsíður: www.kip.is og www.stafn.is | Sími: 650 5252
Passamynd
maggikri
Póstar: 6100
Skráður: 2. Júl. 2005 01:26:30

Re: Arnarvöllur 1.september 2007

Póstur eftir maggikri »

Kippari þú verður að mæta á morgun sunnudag. Guðni var á Melgerðismelum í dag(að vísu ekki með flugvél). Ég tek með ykkur samflug næst ég á bara 4 Big Stik vélar, ein er í millistærðinni( 60 mótora stærð) Sverrir vaknaði kl. 05:00 í morgun til að taka veðurstöðuna og skutla Þresti í flug, hann hefur bara lagt sig aftur. Eins árs vígsluafmæli flugvallarins á morgun.

Kv
MK
Svara