Flughermir í Google Earth

Hér má ræða allt milli himins og jarðar
Svara
Passamynd
Offi
Póstar: 348
Skráður: 28. Nóv. 2006 22:23:21

Re: Flughermir í Google Earth

Póstur eftir Offi »

Ég rakst á grein þar sem manni var kennt að kalla fram "flughermi" í Google Earth. Maður getur þar valið um að fljúga F-16 eða einhverri lítilli rellu í forritinu og annað hvort að byrja þar sem maður er staddur eða frá einhverjum skilgreindum flugvelli.

Til að nota þetta þarf nýjustu útgáfu af Google Earth. Svo er bara að ýta á Ctrl + Alt + A og þá er þetta komið í gang. Leiðarvísi er að finna hér.

Mynd
The chance of survival is proportional to the angle of arrival.
Svara