Hér má ræða allt milli himins og jarðar
-
Björn G Leifsson
- Póstar: 2914
- Skráður: 24. Apr. 2004 01:14:45
Póstur
eftir Björn G Leifsson »
Þetta var nú ekki slæmt flug-ár í fyrra. Hér er mynd úr safninu mínu sem ég er að taka til í:
Bara sona til að þið gleymið ekki hvað þetta allt snýst um
Happy landings!
"For every complex problem there is a solution that is simple, neat and wrong"
H.L. Mencken
-
Gaui
- Póstar: 3856
- Skráður: 28. Nóv. 2004 18:30:14
- Staðsetning: Eyjafjörður
Póstur
eftir Gaui »
Þakka þér fyrir Björn, ég var farinn að ryðga hérna norður í Eyjafirði

Ég er svona það sem kallað er Trendsetter, það bara tekur enginn eftir því.
Bara átta kveðjur
Guðjón Ólafsson - Eyjafirði