Melgerðismelar sunnudaginn 14.október

Hér má ræða allt milli himins og jarðar
Svara
Passamynd
Sverrir
Site Admin
Póstar: 11683
Skráður: 17. Apr. 2004 03:33:31

Re: Melgerðismelar sunnudaginn 14.október

Póstur eftir Sverrir »

Eitthvað var napurt í fjallasal.
Mynd

Cardinal í felulitum.
Mynd

Ultimate steig smá dans.
Mynd

Þriggja punkta lending í aðsigi.
Mynd

Eitthvað var mótorinn að stríða.
Mynd

En allt fór þó vel að lokum.
Mynd

Nóg var af mannskap þrátt fyrir Melaslútt kvöldinu áður enda annálaðir rólyndismenn.
Mynd

Svona fer DA100 með spinnera sem losna.
Mynd
Svona til gamans þá fór boltinn sem heldur spinnernum ekki úr heldur drógst spinnerinn fram af honum.
Kom talsverður hvellur þegar þetta gerðist en flugvélin skilaði sér þó til jarðar í heilu lagi því mótorinn gekk enn og sá varla á carbon spaðanum eftir þessa viðureign.
Icelandic Volcano Yeti
Passamynd
Gaui
Póstar: 3856
Skráður: 28. Nóv. 2004 18:30:14
Staðsetning: Eyjafjörður

Re: Melgerðismelar sunnudaginn 14.október

Póstur eftir Gaui »

[quote=Sverrir]Eitthvað var napurt í fjallasal.
https://frettavefur.net/Forum/uploadpic ... 435573.jpg[/quote]
Þetta er það sem maður kallar FASHION STATEMENT
Ég er svona það sem kallað er Trendsetter, það bara tekur enginn eftir því.

Bara átta kveðjur
Guðjón Ólafsson - Eyjafirði
Passamynd
Messarinn
Póstar: 936
Skráður: 1. Apr. 2005 12:44:30

Re: Melgerðismelar sunnudaginn 14.október

Póstur eftir Messarinn »

Hey Sverrir geðveikt skýrar myndir hjá þér ....ég tók ekki einusinni eftir því að þú værir myndavél...
Guðmundur Haraldsson Flugmódelfélag Akureyrar

A RAF engineering officers joke: Whats the difference between a fighter pilot and his aircraft? The plane stops whining when you shut down the engines.
Passamynd
Sverrir
Site Admin
Póstar: 11683
Skráður: 17. Apr. 2004 03:33:31

Re: Melgerðismelar sunnudaginn 14.október

Póstur eftir Sverrir »

Nei ég var búinn að pakka henni niður, svo eftir að þú fórst í loftið fór ég að ná í hana og þá vildi ekki betur til en svo mótorinn drap á sér og þú komst niður rétt í þann mund sem ég tók linsulokið af. Stóð við framendann á Toyta þegar þetta gerðist þannig að ég var álíka fljótur að pakka henni niður aftur.

Mætti kannski segja að ég hafi skotið þig úr felum ;)
Icelandic Volcano Yeti
Passamynd
Guðni
Póstar: 384
Skráður: 17. Jan. 2006 18:09:00

Re: Melgerðismelar sunnudaginn 14.október

Póstur eftir Guðni »

Sverrir er jafn fljótur að miða og hleypa af eins og kúrekarnir með sexhleypurnar í denn..
ef ekki sneggri,,,,:) já flottar myndir...
If it's working...don't fix it...
Passamynd
Sverrir
Site Admin
Póstar: 11683
Skráður: 17. Apr. 2004 03:33:31

Re: Melgerðismelar sunnudaginn 14.október

Póstur eftir Sverrir »

[quote=Messarinn]...ég tók ekki einusinni eftir því að þú værir myndavél...[/quote]
Nei veistu ég hafði ekki mikið spáð í því sjálfur ;)
Icelandic Volcano Yeti
Passamynd
Árni H
Póstar: 1604
Skráður: 7. Okt. 2004 10:54:00

Re: Melgerðismelar sunnudaginn 14.október

Póstur eftir Árni H »

En þessar ósjálfráðu myndir eru bara þrælflottar - Lglerið að gera sig... :)
Passamynd
Sverrir
Site Admin
Póstar: 11683
Skráður: 17. Apr. 2004 03:33:31

Re: Melgerðismelar sunnudaginn 14.október

Póstur eftir Sverrir »

Jújú búnaðurinn sér um þetta sjálfur :D
Icelandic Volcano Yeti
Svara