Bellanca Decathlon "XXL"

Sýnið hvað þið eruð að smíða eða setja saman
Svara
Passamynd
Gaui
Póstar: 3771
Skráður: 28. Nóv. 2004 18:30:14
Staðsetning: Eyjafjörður

Re: Bellanca Decathlon "XXL"

Póstur eftir Gaui »

Þetta verður líklega með því síðasta sem ég skrifa um þetta módel. Þröstur kom fyrir stuttu og sótti módelin þar sem hann ætlar að mála þau sjálfur. Hér er mynd af skrokkunum aftan í sendibílnum hans:

Mynd

Ef hann sendir mér myndir af módelinu sprautuðu, þá skal ég pósta þær hér eða hann getur bara gert það sjálfur. Þá geta llir séð hversu rosamódódel þetta eru.

Þangað til, þá sný ég mér að öðrum smíðum sem hafa dálítið fengið a sitja á hakanum.
Ég er svona það sem kallað er Trendsetter, það bara tekur enginn eftir því.

Bara átta kveðjur
Guðjón Ólafsson - Eyjafirði
Passamynd
Sverrir
Site Admin
Póstar: 11601
Skráður: 17. Apr. 2004 03:33:31

Re: Bellanca Decathlon "XXL"

Póstur eftir Sverrir »

Nokkrum árum (og mörgum stoppum) síðar þá er vélin komin úr sprautun og vinna að hefjast við lokafrágang!

Mynd

Mynd

Mynd

Mynd
Icelandic Volcano Yeti
Passamynd
Gaui K
Póstar: 449
Skráður: 2. Maí. 2004 23:07:17

Re: Bellanca Decathlon "XXL"

Póstur eftir Gaui K »

alveg þræl hugguleg :)
Passamynd
Messarinn
Póstar: 936
Skráður: 1. Apr. 2005 12:44:30

Re: Bellanca Decathlon "XXL"

Póstur eftir Messarinn »

Magnað allveg
Guðmundur Haraldsson Flugmódelfélag Akureyrar

A RAF engineering officers joke: Whats the difference between a fighter pilot and his aircraft? The plane stops whining when you shut down the engines.
Passamynd
Pitts boy
Póstar: 140
Skráður: 22. Feb. 2006 13:49:32

Re: Bellanca Decathlon "XXL"

Póstur eftir Pitts boy »

Hrikalega flottar vélar :)
Kvaða mótor á að fara í þessar vélar?
Kveðja.
Einar Rúnar Einarsson
Fluggarpur.
Selfossi
Passamynd
Sverrir
Site Admin
Póstar: 11601
Skráður: 17. Apr. 2004 03:33:31

Re: Bellanca Decathlon "XXL"

Póstur eftir Sverrir »

DA150 í þessa og DA100 í hina.

Mynd
Icelandic Volcano Yeti
Passamynd
Jónas J
Póstar: 528
Skráður: 21. Júl. 2009 16:57:14

Re: Bellanca Decathlon "XXL"

Póstur eftir Jónas J »

Þetta er svakaleg vél . . .
Í pásu :)

Kveðja Jónas J
Passamynd
Sigurður Sindri
Póstar: 61
Skráður: 15. Maí. 2008 18:44:16

Re: Bellanca Decathlon "XXL"

Póstur eftir Sigurður Sindri »

Váa geggjuð vél :D
Passamynd
Sverrir
Site Admin
Póstar: 11601
Skráður: 17. Apr. 2004 03:33:31

Re: Bellanca Decathlon "XXL"

Póstur eftir Sverrir »

Jæja, þá eru vængstífunar að verða komnar á sinn stað og vélin að verða klár í frumflug!

Mynd

Mynd

Mynd
Icelandic Volcano Yeti
Svara