Síða 2 af 24

Re: Brekkusíðu Luftwaffe

Póstað: 13. Nóv. 2008 11:25:48
eftir Sverrir
Er ekki Ingibjörg að fá Bretana ;)

Re: Brekkusíðu Luftwaffe

Póstað: 13. Nóv. 2008 14:12:21
eftir Gaui
[quote=Sverrir]Er ekki Ingibjörg að fá Bretana ;)[/quote]
Nei

Ingibjörg er EKKI að fá Bretana

eða

Ingibjörg er að fá Bretana EKKI.

Re: Brekkusíðu Luftwaffe

Póstað: 13. Nóv. 2008 14:18:41
eftir Sverrir
Sko... Hún vill ekki fá Bretana en þeir mega ráða því sjálfir hvort þeir koma Mynd

Eða já... eitthvað :/

Re: Brekkusíðu Luftwaffe

Póstað: 13. Nóv. 2008 23:39:27
eftir Messarinn
Össur Skarphéðinsson iðnaðarráðherra segist ekki ætla að kyssa á vönd kvalara sinna. Honum finnst fráleitt að Bretar sinni hér loftrýmiseftirliti í desember. og er ég honum algerlega sammála

Re: Brekkusíðu Luftwaffe

Póstað: 14. Nóv. 2008 15:48:24
eftir Gaui
Spurningin er bara: með hverju á að hafa eftirlit?

og

Gegn hverju eða hverjum þarf að vernda okkur?

Ef við þurfum einhverja vernd, þá er það gegn brjáluðum bankamönnum og kolklikkuðum pólitíkum sem neita að fara burtu þó allir séu leiðir á þeim!

Re: Brekkusíðu Luftwaffe

Póstað: 14. Nóv. 2008 15:49:12
eftir Gaui
Fyrirgefiði, ég ætlaði ekki að vera með pólitískan áró'ður. Sverrir! Þú bara eyðir þessu ef þú vilt ;)

Re: Brekkusíðu Luftwaffe

Póstað: 14. Nóv. 2008 19:19:13
eftir Messarinn
Allt í lagi að sleppa sér aðeins yfir ástandinu hérna á skerinu.
Maður getur ekki lengur/tímir ekki að kaupa neitt á e-bay lengur sniff sniff
:( :( :( :(

Re: Brekkusíðu Luftwaffe

Póstað: 15. Nóv. 2008 12:00:11
eftir kip
Ég skil ekki hvað er átt við með Ebay, ég versla þar í gríð og erg. Gummi ertu nokkuð á svörtum lista yfir menn sem hafa eytt upp gjaldeyri þjóðarinna síðustu ár á ebay? hahaha :D :D :D

Varðandi eina og eina flugvél sveimandi yfir lögsögunni þá hefðu átt að leyfa Rússum að gera það, þeir buðust til að gera það frítt.

Re: Brekkusíðu Luftwaffe

Póstað: 18. Nóv. 2008 23:42:37
eftir Messarinn
Dundað var í Kvöld í Focke Wulf og Junkers Stuka í Brekkusíðuni
Kjartan kláraði að dreifa epoxy resini yfir efrihluta vængsins.
Mynd

Ég opnaði inn í hliðar hólf sitthvoru megin á skrokknum til að auka kælinguna fyrir mótorinn sem gerir þetta líka meira í skala
Mynd
Mynd
Mynd
Hér sést vel hvar kæliblökurnar eru,rétt hjá gula þríhyrningnum,enn þær opnuðust og lokuðust sjálfvirkt eftir hitastigi inní vélarhlífinni

Kv Gummi og Kjartan

Re: Brekkusíðu Luftwaffe

Póstað: 19. Nóv. 2008 09:54:10
eftir einarak
[quote=Messarinn]Dundað var í Kvöld í Focke Wulf og Junkers Stuka í Brekkusíðuni
Kjartan kláraði að dreifa epoxy resini yfir efrihluta vængsins.
https://frettavefur.net/Forum/uploadpic ... 047961.jpg

Ég opnaði inn í hliðar hólf sitthvoru megin á skrokknum til að auka kælinguna fyrir mótorinn sem gerir þetta líka meira í skala

Hér sést vel hvar kæliblökurnar eru,rétt hjá gula þríhyrningnum,enn þær opnuðust og lokuðust sjálfvirkt eftir hitastigi inní vélarhlífinni

Kv Gummi og Kjartan[/quote]
Þú ættir nú ekki að vera í vandræðum með að útbúa þannig system á modelið