Brekkusíðu Luftwaffe
Re: Brekkusíðu Luftwaffe
Það eru smíðaðar flugvélar á fleiri stöðum í Eyjafirði en bara á Grísará. Í bílskúrnum í Brekkusíðu 1 á Akureyri eru tveir Luftwaffe áhugamenn að hreiðrað um sig og eru að smíða Ju87 Stuka. Fw190 A-8 og Bf109 G14
Kjartan er langt komin með Stuka-una sína og er búinn að Glassfíbera skrokkinn og er hér að "glassa" vænginn
Ég er að gera upp Fw190 og er að setja í hann Saito FA-450 R3 sjö hestafla stjörnuhreyfil sem knýr stillanlegum soloprop
Meira seinna
Kv GH Flugwerk
Kjartan er langt komin með Stuka-una sína og er búinn að Glassfíbera skrokkinn og er hér að "glassa" vænginn
Ég er að gera upp Fw190 og er að setja í hann Saito FA-450 R3 sjö hestafla stjörnuhreyfil sem knýr stillanlegum soloprop
Meira seinna
Kv GH Flugwerk
Guðmundur Haraldsson Flugmódelfélag Akureyrar
A RAF engineering officers joke: Whats the difference between a fighter pilot and his aircraft? The plane stops whining when you shut down the engines.
A RAF engineering officers joke: Whats the difference between a fighter pilot and his aircraft? The plane stops whining when you shut down the engines.
Re: Brekkusíðu Luftwaffe
Snilld, gaman að sjá að þið eruð komnir aftur í gang með vélarnar
Icelandic Volcano Yeti
- Ágúst Borgþórsson
- Póstar: 925
- Skráður: 3. Jún. 2007 10:52:48
Re: Brekkusíðu Luftwaffe
Glæsilegt!! Þið ætlið sko að vera klárir í að taka á móti helv..... tjöllunum
Kv.
Gústi
Gústi
Re: Brekkusíðu Luftwaffe
Já maður þarf kannski að skipta um liti í ljósi nýjustu tíðinda...
Icelandic Volcano Yeti
- Ágúst Borgþórsson
- Póstar: 925
- Skráður: 3. Jún. 2007 10:52:48
Re: Brekkusíðu Luftwaffe
Við Kip fórum í heimsókn í skúrinn við Brekkusíðuna í dag og þá kom í ljós að það hafði enginn ennþá sett Stuka vélarhlífina á hausinn. Árni Hrólfur var ekki á staðnum, svo Kjartan skellti henni yfir höfuðið og setti hjólaskálarnar á hendurnar.
Glæsilegur!
Glæsilegur!
Ég er svona það sem kallað er Trendsetter, það bara tekur enginn eftir því.
Bara átta kveðjur
Guðjón Ólafsson - Eyjafirði
Bara átta kveðjur
Guðjón Ólafsson - Eyjafirði
Re: Brekkusíðu Luftwaffe
Fyrst að allir eru að máta þessar hlífar ætla ég að fá atvinnumann í verkið á vélinni okkar
Kv. Guðjón Bergmann, s: 6690069
---
"Ég vona að dag einn verði ég eitthvað meira en meðlimur" - Guðjón Bergmann, meðlimur
---
"Ég vona að dag einn verði ég eitthvað meira en meðlimur" - Guðjón Bergmann, meðlimur
Re: Brekkusíðu Luftwaffe
Já! sá stukuna hjá Kjartani fyrir nokkru og hún verður hrikalega flott! Og ekki sýnist mér wulfinn neitt verri með FA-450 OMG!
- Björn G Leifsson
- Póstar: 2914
- Skráður: 24. Apr. 2004 01:14:45
Re: Brekkusíðu Luftwaffe
Þessi vígvæðing öxulveldanna fyrir norðan er farin að valda talsverðri ógn. Spurning um að efla loftvarnir hér siðmenningarmegin svo verjast megi óhjákvæmilegri innrás :/
"For every complex problem there is a solution that is simple, neat and wrong"
H.L. Mencken
H.L. Mencken