Síða 2 af 4

Re: Bílskúrsheimsóknir

Póstað: 30. Des. 2009 22:38:06
eftir Flugvelapabbi
Ja sæll Sverrir og allt modelsamfelagid maður verður að nota dauða timan i eitthvað og hvað er betra en að smiða model nu eru tvær tilbunar a teikniborðinu. Eg bið eftir motor i EPE Special utkoman a þeirri vel ræður svo framhaldinu, ef hun heppnast vel þa tekur ekki nema þrja til fjora tima að smiða þær sem buið er að teikna.
Kv. Einar Pall

Re: Bílskúrsheimsóknir

Póstað: 30. Des. 2009 22:41:38
eftir Guðjón
er EPE special (er þetta ekki Einar Páll Einarsson?) balsavél og væri nokkuð hægt að fá lánaðar teikningar :rolleyes:

Re: Bílskúrsheimsóknir

Póstað: 2. Jan. 2010 22:21:19
eftir Sverrir
Leit við hjá Berta í gær en hann var að leggja lokahönd á VFO.
Mynd

Og hér er vélin klár í slaginn!
Mynd

Þetta verður eflaust fjör. :)

Re: Bílskúrsheimsóknir

Póstað: 9. Jan. 2010 23:59:50
eftir Sverrir
Einar er ekki hættur.
Mynd

Hér sjást vélarnar tvær.
Mynd

Maggi fann svo eitthvað spennandi í Tómó...
Mynd

Re: Bílskúrsheimsóknir

Póstað: 22. Jan. 2010 00:17:34
eftir Sverrir
Steini með Leisure 3D frá TechOne.
Mynd
Takið sérstaklega eftir hvar ég límdi fingurinn við efri vænginn!

Re: Bílskúrsheimsóknir

Póstað: 22. Jan. 2010 09:57:34
eftir maggikri
[quote=Sverrir]Steini með Leisure 3D frá TechOne.
https://frettavefur.net/Forum/uploadpic ... 119341.jpg
Takið sérstaklega eftir hvar ég límdi fingurinn við efri vænginn! [/quote]
Steini minn! voðalega er þessi eitthvað bleik og flott.
kv
MK

Re: Bílskúrsheimsóknir

Póstað: 22. Jan. 2010 16:36:22
eftir Gunni Binni
[quote=maggikri][quote=Sverrir]Steini með Leisure 3D frá TechOne.
https://frettavefur.net/Forum/uploadpic ... 119341.jpg
Takið sérstaklega eftir hvar ég límdi fingurinn við efri vænginn! [/quote]
Steini minn! voðalega er þessi eitthvað bleik og flott.
kv
MK[/quote]
Steini virkar líka frekar bleikur á myndinni!
Er ekki sagt að með tímanum líkist maður konunni sinni, hundinum eða flugvélinni sinni, eftir því hvað maður umgengst mest. (Á Steini bleikan hund?)
kveðja
GBG

Re: Bílskúrsheimsóknir

Póstað: 11. Maí. 2010 01:19:36
eftir Sverrir
Allt á fullu í skúrnum hjá Berta í kvöld.
Mynd

Greinilega heitasti staðurinn í bænum.
Mynd

Hvað ætli þeir fóstbræður hafi rekið augun í?
Mynd

Re: Bílskúrsheimsóknir

Póstað: 17. Des. 2010 22:16:29
eftir Sverrir
Farinn að verða kominn tími á fleiri „bílskúrsheimsóknir“. :)

33% Gee Bee R2 frá CompArf sem Þröstur er að vinna í.
Mynd

Sæmileg stærð.
Mynd

Flugmaðurinn er dálítið leiður á að bíða eftir að komast í loftið.
Mynd

Hún verður svo í þessu skema.
Mynd

Ég reyndi mikið að fá hann til að setja þotumótor í hana! ;)

Re: Bílskúrsheimsóknir

Póstað: 17. Des. 2010 22:43:05
eftir HjorturG
Moki 400 radial í Gee-Bee'inn? :D

Mynd