Arnarvöllur - 7.mars 2009

Hér má ræða allt milli himins og jarðar
Passamynd
Flugvelapabbi
Póstar: 589
Skráður: 2. Des. 2008 16:53:06

Re: Arnarvöllur - 7.mars 2009

Póstur eftir Flugvelapabbi »

þetta er glæsilegt hja ykkur eg var reyndar að vona að eg gæti verið viðstaddur fyrstu flug hja ykkur felögum, en nu var fjarans vinnan en einu sinni að eyðileggja helgina hja mer.
I dag var eg að aðstoða Skjöld smavegis við Fokker Dr 1,en næsta verkefni er að laga nefhjolið a þotuni.
Gangi ykkur vel felagar
Kv
Einar
Passamynd
Sverrir
Site Admin
Póstar: 11716
Skráður: 17. Apr. 2004 03:33:31

Re: Arnarvöllur - 7.mars 2009

Póstur eftir Sverrir »

Komst yfir vídeóið frá Magga (aðeins betri gæði) ;)


http://modelflug.net/video/2009/Intro7mars2009.wmv
Icelandic Volcano Yeti
Svara