Arnarvöllur - 7.mars 2009

Hér má ræða allt milli himins og jarðar
Passamynd
Sverrir
Site Admin
Póstar: 11648
Skráður: 17. Apr. 2004 03:33:31

Re: Arnarvöllur - 7.mars 2009

Póstur eftir Sverrir »

Frábær dagur í dag, ég og Gunni vorum mættir út á Arnarvöll um 10 leytið í morgun og síðar litu Jón og Maggi við. Vetrarveður eins og best verður á kosið, andvari, 0-1°C, sól og léttléttskýjað.

Dagurinn í dag kemst líka í sögubækur Arnarvallar þar sem fyrsta þotuflugið og fyrsta túrbóprop flugið fór fram í þessu líka fína veðri. :cool:

Hægt er að sjá smá vídeóbút af fluginu hér og svo er von á örlítið betri gæðum þegar Maggi skilar sér í hús. Fleiri myndir má finna í myndasafninu.

Mynd

Mynd

Mynd

Mynd
Icelandic Volcano Yeti
Passamynd
maggikri
Póstar: 5994
Skráður: 2. Júl. 2005 01:26:30

Re: Arnarvöllur - 7.mars 2009

Póstur eftir maggikri »

Flottir ! missti af því þegar Jón Erlends flaug Raven, en náði video af þotunni hans Sverris og nokkrum myndum af Raven hans Jóns. Hérna kemur smávideo á youtube


Mynd
Mynd Mynd
kv
MK
Passamynd
Stebbi Magg
Póstar: 38
Skráður: 30. Ágú. 2008 12:22:01

Re: Arnarvöllur - 7.mars 2009

Póstur eftir Stebbi Magg »

geðveikt!
Passamynd
Eysteinn
Póstar: 523
Skráður: 10. Jan. 2009 16:40:24

Re: Arnarvöllur - 7.mars 2009

Póstur eftir Eysteinn »

Glæsilegt hjá ykkur :) og frábær flugdagur.
Eysteinn Harry Sigursteinsson.

I’ve learned so much from my mistakes…
I’m thinking of making a few more.
Passamynd
Sverrir
Site Admin
Póstar: 11648
Skráður: 17. Apr. 2004 03:33:31

Re: Arnarvöllur - 7.mars 2009

Póstur eftir Sverrir »

Nokkrar myndir frá Jóni. :cool:

Mynd

Mynd

Mynd
Icelandic Volcano Yeti
Passamynd
einarak
Póstar: 1540
Skráður: 7. Nóv. 2006 08:16:54

Re: Arnarvöllur - 7.mars 2009

Póstur eftir einarak »

úúú, þetta er PRO stöff!
Passamynd
Messarinn
Póstar: 936
Skráður: 1. Apr. 2005 12:44:30

Re: Arnarvöllur - 7.mars 2009

Póstur eftir Messarinn »

Snilld gaman að þessu;)
Guðmundur Haraldsson Flugmódelfélag Akureyrar

A RAF engineering officers joke: Whats the difference between a fighter pilot and his aircraft? The plane stops whining when you shut down the engines.
Passamynd
Birgir
Póstar: 74
Skráður: 4. Apr. 2005 20:52:21

Re: Arnarvöllur - 7.mars 2009

Póstur eftir Birgir »

Váa,,, Geggjað, frábærar myndir og flott videó, snilldar flug hjá ykkur, ég vildi ég hefði verið þarna... :)
"If a Swiss banker jumps off a cliff, follow him....there's likely money in it."
Passamynd
Guðni
Póstar: 380
Skráður: 17. Jan. 2006 18:09:00

Re: Arnarvöllur - 7.mars 2009

Póstur eftir Guðni »

Greinilegt að það var gaman hjá ykkur í dag...:)
svakalega flottar vélar og ekki skemmir "soundið" í þeim heldur.
Til lukku...

Kv.Guðni Sig.
If it's working...don't fix it...
Passamynd
SteinarHugi
Póstar: 35
Skráður: 9. Jún. 2008 11:44:22

Re: Arnarvöllur - 7.mars 2009

Póstur eftir SteinarHugi »

Til hamingju með vélarnar, þær eru glæsilegar!
Svara