Frábær dagur í dag, ég og Gunni vorum mættir út á Arnarvöll um 10 leytið í morgun og síðar litu Jón og Maggi við. Vetrarveður eins og best verður á kosið, andvari, 0-1°C, sól og léttléttskýjað.
Dagurinn í dag kemst líka í sögubækur Arnarvallar þar sem fyrsta þotuflugið og fyrsta túrbóprop flugið fór fram í þessu líka fína veðri.
Flottir ! missti af því þegar Jón Erlends flaug Raven, en náði video af þotunni hans Sverris og nokkrum myndum af Raven hans Jóns. Hérna kemur smávideo á youtube
A RAF engineering officers joke: Whats the difference between a fighter pilot and his aircraft? The plane stops whining when you shut down the engines.