Re: Ripmax Nova 40 trainer
Póstað: 27. Júl. 2009 00:19:48
Jæja, núna byrjaði ég að setja saman og það gekk bara vel:
Ég byrjaði á að setja límband á kantinn svo epoxy-ið færi ekki á vænginn
Báðu megin
Síðan makaði pabbi líminu á sem að vísu þurfti að skafa af því það var orðið hart þegar við ætliðum að setja vængina saman
Flott vinnuaðstaða
Rúm
Komin með hjólastell
Setti vænginn á...en bara fyrir myndatöku
Og þá byrjuðu vandræðin (ég myndi alveg þyggja góð ráð)
ég var semsagt að líma stélið í og gleymdi mér aðeins og þegar ég ætlaði að fara að ýta þessu saman var límið orðið þurrt og of mikið bil eins og sést var ég aðeins búinn að reyna að laga til með skurðaðgerð Því spyr ég: hað er hægt að gera?, hvað get ég gert?, ef ekkert er hægt... er til nýtt stél á nova í tómó? eða þarf ég að smíða annað?
OS .46 LA mátaður á festingar
Trillitækið komið með nefhjól og flass af myndavél að framan til að halda jafnvægi.
Ætla að reyna að klára á morgun. Svo sjáumst við á Hamranesi á hiðvikudaginn, ég, þú og litla trillitækið
Ég byrjaði á að setja límband á kantinn svo epoxy-ið færi ekki á vænginn
Báðu megin
Síðan makaði pabbi líminu á sem að vísu þurfti að skafa af því það var orðið hart þegar við ætliðum að setja vængina saman
Flott vinnuaðstaða
Rúm
Komin með hjólastell
Setti vænginn á...en bara fyrir myndatöku
Og þá byrjuðu vandræðin (ég myndi alveg þyggja góð ráð)
ég var semsagt að líma stélið í og gleymdi mér aðeins og þegar ég ætlaði að fara að ýta þessu saman var límið orðið þurrt og of mikið bil eins og sést var ég aðeins búinn að reyna að laga til með skurðaðgerð Því spyr ég: hað er hægt að gera?, hvað get ég gert?, ef ekkert er hægt... er til nýtt stél á nova í tómó? eða þarf ég að smíða annað?
OS .46 LA mátaður á festingar
Trillitækið komið með nefhjól og flass af myndavél að framan til að halda jafnvægi.
Ætla að reyna að klára á morgun. Svo sjáumst við á Hamranesi á hiðvikudaginn, ég, þú og litla trillitækið