Síða 2 af 5

Re: Ugly Stick

Póstað: 14. Ágú. 2009 13:18:34
eftir Gaui
Nei, ég sé það ekki, en þau eru líklega úr 3mm (1/8) balsa, nema þar sem á að vera krossviður. Skoðaðu teikninguna vandlega.

Re: Ugly Stick

Póstað: 14. Ágú. 2009 13:57:13
eftir Guðjón
ég sé hvergi málin á rifjunum, hvað með ef ég gerð neins og þið og set 6mm á endana o 3mm í restina ?

Re: Ugly Stick

Póstað: 14. Ágú. 2009 20:11:11
eftir Gaui
Það ætti að vera í lagi. Athugaðu samt að sum rifin (miðjan t.d.) þurfa að vera úr krossviði.

Re: Ugly Stick

Póstað: 15. Ágú. 2009 16:50:02
eftir Guðjón
hérna er síða sem teikningin er inná (allt fyrir þig Páll)

Re: Ugly Stick

Póstað: 17. Ágú. 2009 12:23:43
eftir Gaui K
[quote=Guðjón]hérna er síða sem teikningin er inná (allt fyrir þig Páll)[/quote]
Ég fór að gramsa í þessum teikningum og líst vel á ugly stick (maður verður að fylgja tískuni) en ég átta mig ekki á hvað þarf til að prenta þetta út í réttum hlutföllum.Það kemur lítið fram á teikningunni td.hvað væng haf er og skrokklengd.það er þó sagt að mótorstærð er 45-60 sem sagt :
veit einhver hvernig hægt er að fá þetta prentað út í réttum hlutföllum?

kv,Gaui K.

Re: Ugly Stick

Póstað: 17. Ágú. 2009 12:31:12
eftir Guðjón
já ég fór á prentstofu og þá er búið að minka teikninguna svo er ú stækkurð í skalann 1:1 á þá á hún að vera í réttri stærð ;)

Re: Ugly Stick

Póstað: 25. Ágú. 2009 16:55:32
eftir Páll Ágúst
Fann þetta :) http://flugmodel.com/catalog/product_in ... cts_id=796 varstu ekki annars að leita að svona fyrir stick-inn :) Fann þetta nefnilega ekki í tómó þegar ég leitaði :)

Re: Ugly Stick

Póstað: 25. Ágú. 2009 20:00:15
eftir Guðjón
jú jú takk takk

Re: Ugly Stick

Póstað: 21. Okt. 2009 19:43:01
eftir Guðjón
Hvað er að frétta af smíðunum Guðjón? ... Ekkert, ég verð að fara að fara halda áfram

Re: Ugly Stick

Póstað: 8. Nóv. 2009 17:03:41
eftir Guðjón
jæja ég kláraði að skera út rifin í dag :) en er hægt að skipta balsa uppí tómó?